Menu

Monthly Archives: mars 2013

//mars

Fjölmenn opnun kosningaskrifstofu Framsóknar í Reykjavík – vinningshafar í happadrættinu

Fréttir|

Kosningaskrifstofa framboðs Framsóknar í Reykjavík opnaði í dag kl. 14.00 að Suðurlandsbraut 24 með fjölmennri fjölskylduhátíð. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknar, ávarpaði gesti og fór yfir helstu stefnumál flokksins og mikilvægi þess að sýna staðfestu í þeim verkefnum sem framundan eru. “Það væri ábyrgðarleysi að ætla ekki að taka á þeim verkefnum sem samfélagið stendur augljóslega [...]

Lítil fyrirtæki stækka mest

Greinar|

Öll vitum við að ekkert verður til úr engu. Til þess að skapa verðmæti þá þurfum við atvinnu. Til þess að auka hagvöxt og byggja upp velferð þá þurfum við að auka fjárfestingar og framleiðni. Stöðugt og fjölbreytt atvinnulíf byggist á hugviti og dugnaði einstaklinga en rekstrarumhverfið þarf líka að vera hagstætt. Skattpíning skilar engu. [...]

Framsókn bætir enn við sig fylgi

Fréttir|

Framsókn heldur áfram að bæta við sig fylgi í skoðanakönnunum og mælist nú sem stærsti stjórnmálaflokkurinn með 31,9% fylgi. Þetta eru niðurstöðurnar úr nýjustu könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 sem kom út föstudaginn 15. mars.

Samfélagið verður Sigurvegarinn

Greinar|

Það eru engin ný sannindi að í flestum keppnum sigrar einhver og það tapar einhver. En stundum þarf að taka skref til baka og velta keppninni fyrir sér hvort það þurfi endilega einhver að tapa. Rannsóknir á vettvangi afreksíþrótta segja að hugarfarið sé lykill að árangri; ástríða, þrautseigja og skuldbinding á verkefnin. Í mínum huga [...]

Stefnan

Old-posts|

Ályktanir flokksþings 2013 Kosningastefnuskrá 2013 stór Kosningastefnuskrá 2013 lítil Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks  Stefnumál Framsóknarflokksins eru hér sett fram með fernum hætti: Grundvallarstefnuskrá flokksins er kjarninn í stefnu flokksins - eða það leiðarljós sem önnur stefnumótun byggist á. Hún er ekki endurskoðuð á hverju flokksþingi, en það var síðast gert 2001 og þar áður 1987. Í ályktunum flokksþings [...]

Framsókn mælist með 25,9% fylgi

Fréttir|

MMR kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 7. til 12. mars 2013. Framsóknarflokkurinn heldur áfram að bæta við sig fylgi og stendur það nú í 25,9%, borið saman við 23,8% í síðustu mælingu.  

Sigmundur Davíð og Siv heimsóttu MR-inga

Fréttir|

Sigmundur Davíð og Siv kíktu við í Menntaskóla Reykjavíkur sl fimmtudag, en þau luku bæði námi þaðan. Var það hluti af kynningu á þeim stjórnmálaflokkum sem bjóða fram lista til alþingiskosninga núna í vor. Fengu þau margar góðar spurningar frá nemendum og má þar nefna um afnám gjaldeyrishafta, hvað möguleikar eru á ríkisstjórnarsamstarfi eftir kosningar [...]

Framsóknarmenn leggja fram málamiðlunartillögu um auðlindaákvæði í stjórnarskrá

Fréttir|

Ákvæði um auðlindir í þjóðareign verði bætt við núgildandi stjórnarskrá. Formenn flokka undirriti sameiginlega yfirlýsingu um framhald stjórnarskrármálsins.   Þingflokkur framsóknarmanna telur að tími til heildarbreytinga á stjórnarskrá sé fyrir löngu útrunninn á yfirstandandi þingi. Þingflokkurinn leggur því til að lögð verði áhersla á að ná sátt um að mikilvægt ákvæði um auðlindir í þjóðareign [...]

Load More Posts