Aðgerðaáætlun fyrir Vestfirði

Fréttir|

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að skipa nefnd undir forystu forsætisráðuneytisins sem vinni aðgerðaáætlun fyrir Vestfirði. Nefndin starfi í nánu samstarfi við önnur ráðuneyti og í samráði við stýrihóp ráðuneytanna um byggðamál og Fjórðungssamband Vestfirðinga. Lagt er til að nefndin skili tillögum eigi síðar en 31. ágúst næstkomandi. „Fleiri svæði á [...]