
Kraftur í Framsókn í Reykjanesbæ – rafrænt prófkjör
Rafrænt prófkjör Framsóknar í Reykjanesbæ fer fram 7. febrúar og verður kosið um fjögur

Miðstýring sýslumanns Íslands
Sýslumenn gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi. Þeir fara með framkvæmdavald og stjórnsýslu ríksins

Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi
Hversu langur á leikskóladagurinn að vera? Er það vinnumarkaðarins að stýra því eða á
Stefnuskrá
Framtíðin ræðst á miðjunni
Við viljum efla mannauð með því að sérhver einstaklingur fái örvun og tækifæri til að þroskast og vaxa í leik og starfi. Við stefnum að samfélagi umburðarlyndis og víðsýni svo margbreytileiki þjóðlífs og einstaklinga fái notið sín.

Forystufólk Framsóknar
Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknar, Lilja Dögg Alfreðsdóttir er varaformaður og Ásmundur Einar Daðason ritari.
Forystufólk
Skilaboð frá Sigurði
Síðasta öld er af mörgum kölluð öld öfganna. Á þeirri öld léku Framsókn og samvinnuhugsjónin oft lykilhlutverk í að leiða saman ólík öfl við stjórn landsins. Við aðhyllumst frjálslynda hugmyndafræði og teljum farsælast að ná fram niðurstöðu með samvinnu ólíkra afla og hagsmuna sem byggð er á hófsemi og heiðarleika.
Skilaboð frá Lilju
Framsóknarflokkurinn blés til stórsóknar í menntamálum með hagsmuni samfélagsins að leiðarljósi. Við höfum haft það að markmiði að tryggja öllum jafnt aðgengi að námi við hæfi, óháð efnahag eða búsetu. Við höfum stóreflt iðn-, verk og starfsnám til að draga úr færnimisræmi á vinnumarkaði.
Skilaboð frá lilju rannveigu
Einn helsti styrkleiki Framsóknar felst í grasrótinni og mannauðnum. Um allt land er fjöldi fólks sem hafa haft áhrif á íslenska stjórnmálasögu með þátttöku í Framsókn og munu áfram gera það.
Samstarf kjörinna fulltrúa og grasrótarinnar er grundvöllur að góðu starfi.

Þingflokkur Framsóknar
Fólkið í flokknum
Halla Hrund Logadóttir
Alþingismaður Suðurkjördæmis
Ingibjörg Ólöf Isaksen
Þingflokksformaður Framsóknar og alþingismaður Norðausturkjördæmis
Sigurður Ingi Jóhannsson
Formaður Framsóknar og alþingismaður Suðurkjördæmis
Stefán Vagn Stefánsson
Alþingismaður Norðvesturkjördæmis
Þórarinn Ingi Pétursson
Alþingismaður Norðausturkjördæmis
Sveitarstjórnarfólk Framsóknar
