Útboð á heilbrigðisþjónustu
Sjúkratryggingar Íslands hafa ákveðið að fela Ríkiskaupum að bjóða út sjúkraþjálfun á höfuðborgarsvæðinu og er það í samræmi við lög um opinber innkaup sem sett voru samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og -ráðsins 2014. Þessi lög eru mikilvæg því hagkvæm innkaup eru forsenda fyrir góðri nýtingu á almannafé. En á heilbrigðis- og félagsþjónusta að falla undir þessi [...]