Framboðslisti Framsóknar í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí hefur verið lagður fram. Sveinbjörn Ottesen, verkstjóri, skipar fyrsta sæti listans. Annað sæti listans skipar Þorbjörg Sólbjartsdóttir, kennari og einkaþjálfari og í því þriðja er Birkir Már Árnason, sölumaður.
Í tilkynningu segir að framboðið berjist fyrir því sem því sé hjartleiknast, menntamálum, samgöngumálum og þjónustu við íbúa.
Framboðslisti Framsóknar í Mosfellsbæ:
- Sveinbjörn Ottesen, verkstjóri
- Þorbjörg Sólbjartsdóttir, kennari og einkaþjálfari
- Birkir Már Árnason, sölumaður
- Óskar Guðmundsson, fulltrúi í flutningastjórnun
- Sveingerður Hjartardóttir, ellilífeyrisþegi
- Kristján Sigurðsson, verslunarmaður
- Sigurður Kristjánsson, fyrrv. kaupfélagsstjóri
- Kristín Fjólmundsdóttir, hönnuður
- Ólavía Rún Grímsdóttir, nemi
- Elín Arnþórsdóttir, deildarstjóri
- Leifur Kr Jóhannesson, fyrrv. framkvæmdastjóri
- Frímann Lúðvíksson, verktaki
- Ásgerður Gísladóttir, bóndi
- Árni R Þorvaldsson, múrarameistari
- Sigurður Helgason, vagnstjóri
- Halldóra Eyrún Bjarnadóttir, öryrki
- Roman Brozyna, byggingaverkfræðingur
- Ingi Már Aðalsteinsson, fjármálastjóri