Framsókn OPENFramsókn OPEN 2016 verður haldið laugardaginn 13. ágúst að Hellishólum. Leikinn verður 9 holu Texas scramble. Áætlað er að golfmótið hefjist kl. 16.00. Að loknu móti verður grillað lamb og kjúklingur ásamt meðlæti.

Þátttökugjald í golfmótinu er kr. 3.000,- á mann.
Verð fyrir kvöldverðinn er kr. 3.500,- á mann.

Mikilvægt er að skrá sig í golfmótið og kvöldverðinn fyrir 1. ágúst. Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á fjola@framsokn.is eða í síma 540 4300.

Það tekur tæpa 1 ½ klst að keyra úr Reykjavík að Hellishólum. Við bendum á að tjaldsvæði er á staðnum. Nánari upplýsingar á www.hellisholar.is

Undirbúningsnefndin.