Menu

Greinar

/Greinar

Fjárfest í menntun framtíðar

mars 3rd, 2020|

Mennta­tæki­færi hafa marg­feld­isáhrif í sam­fé­lag­inu en ekki síst fyr­ir smærri byggðarlög. Þegar for­eldr­ar ákveða bú­ferla­flutn­inga leika mennt­un­ar­tæki­færi barna þeirra og ung­menna stórt hlut­verk, og það sama gild­ir um aðgengi þeirra að íþrótta- og tóm­stund­a­starfi. Gríp­um [...]

Ís­land í farar­broddi gegn út­breiðslu sýkla­lyfja­ó­næmis

febrúar 27th, 2020|

Ávorþingi 2019 varð breyting á löggjöf um innflutning á matvælum, vegna niðurstöðu EFTA-dómstólsins, sem heimilar innflutning á hráu kjöti og ferskum matvælum. Í kjölfarið tók ríkisstjórnin þá ákvörðun að Íslendingar yrðu fyrsta þjóðin í heiminum [...]