Menu

Greinar

/Greinar

Samvinna er svarið

október 10th, 2019|

Mál­efni norður­slóða eru for­gangs­mál í ís­lenskri ut­an­rík­is­stefnu og má þá áherslu greina glöggt í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Hags­mun­ir Íslands eru mikl­ir en augu alþjóðasam­fé­lags­ins bein­ast í aukn­um mæli að norður­slóðum og sum­ir ræða um að ákveðið [...]

Betri tímar í umferðinni

september 27th, 2019|

Í gær skrifuðu rík­is­stjórn og stjórn­end­ur sveit­ar­fé­lag­anna á höfuðborg­ar­svæðinu und­ir tíma­móta­sam­komu­lag um stór­sókn til bættra sam­gangna. Tíma­mót­in fel­ast ekki síst í því að ríkið og sveit­ar­fé­lög­in á höfuðborg­ar­svæðinu hafa náð sam­an um sam­eig­in­lega sýn um [...]

Hvers vegna þarf að styðja ungt og tekjulágt fólk til fasteignakaupa?

september 26th, 2019|

Hér á landi er al­gengt að líta á hús­næðismál með þeim aug­um að það sé ein­göngu hlut­verk markaðar­ins að leysa mál­in. Þetta sé ein­fald­lega spurn­ing um fram­boð og eft­ir­spurn. Vissu­lega er mik­il­vægt að huga að [...]