Menu

Greinar

/Greinar

Okkar eina líf

september 5th, 2019|

Vitundarvakning söfnunarinnar »Á allra vörum« sem hleypt var af stokkunum sl. sunnudag hefur hreyft við þjóðinni. Málefnið sem sett er í forgrunn átaksins er misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja og ótímabær dauði ungmenna vegna þeirra. Safnað er [...]

Hringnum lokað

ágúst 14th, 2019|

Fyr­ir ná­kvæm­lega 45 árum og ein­um mánuði, 14. júlí 1974, var blásið í lúðra við Skeiðar­ár­brú og hald­inn dans­leik­ur á palli fram eft­ir kvöldi. Til­efnið var vígsla brú­ar­inn­ar, en með henni var hringn­um lokað og [...]

Aðgerðir gegn einelti og ofbeldi á vinnustöðum

ágúst 10th, 2019|

Ný­lega lauk þingi Alþjóðavinnu­mála­stofn­un­ar­inn­ar, Alþjóðavinnu­málaþing­inu, sem var hið 108. í röðinni. Þess var minnst með marg­vís­leg­um hætti að öld er liðin frá því að stofn­un­in hóf starf­semi árið 1919. Henni var sett það mark­mið að [...]