Menu

Monthly Archives: maí 2018

//maí

Það þarf þorp til að ala upp barn

Greinar, Sandgerði og Garður|

Mikilvægt er fyrir æsku þessa lands að fá að stunda tómstundir eftir skóla sem tekur mið af áhugasviði hvers og eins. Við viljum að öll börn geti stundað tómstundir óháð fjárhag foreldra. Við höfum skilning á því að áhugasvið barna og ungmenna eru ólík og vitum að margir sækja tómstundir utan sveitarfélagsins. Hvatastyrkur hefur verið [...]

Gott má gera betra

Greinar, Sandgerði og Garður|

Með sameiningu sveitarfélaga aukum við getu þeirra til að bæta þjónustu við íbúa. Samstarf á milli skólanna verður til þess að við lærum hvert af öðru og getum tileinkað okkur það sem vel er gert hjá hinum. B-listinn leggur áherslu á að bæta umgjörð grunnskóla- og leikskóla enda teljum við alltaf vera rými til þess, [...]

FJÖLSKYLDU- OG VELFERÐARMÁL

Sandgerði og Garður|

Engir tveir einstaklingar eru eins. Þjónusta sveitarfélagsins þarf að vera fjölbreytt svo best megi tryggja lífsgæði hvers og eins. Sveitafélagið þarf að standa vörð um hagsmuni íbúa í þeim málaflokkum sem krefjast aðkomu ríkisins. • Samræma og endurskoða gjaldskrá varðandi fasteignaskatt eldri borgara með það í huga að gera eldri borgurum kleift að búa lengur í eigin húsnæði. • [...]

ATVINNUMÁL

Sandgerði og Garður|

Atvinna er undirstaða velferðar. Við viljum standa vörð um þau fyrirtæki sem eru nú þegar í sveitarfélaginu og gera allt sem í okkar valdi stendur til að þau blómstri og dafni vel í okkar bæjarfélagi. • Skapa jákvætt umhverfi fyrir atvinnulífið og laða að ný fyrirtæki. • Tryggja nægt lóðaframboð undir atvinnustarfsemi í sveitarfélaginu. • Sandgerðishöfn verði [...]

FERÐA- OG MENNINGARMÁL

Sandgerði og Garður|

Nýtt sameinað sveitarfélag býður upp á ótal tækifæri. Með alþjóðaflugvöll, góðri markaðssetningu og aukinni þjónustu við ferðamenn erum við viss um að sveitarfélagið verði vinsæll viðkomustaður. Menningarstarf er veigamikill þáttur í bæjarlífinu. Markmiðið er að efla áhuga, löngun og möguleika bæjarbúa til að njóta menningar. • Aðgengi að Garðskagavita verði bætt. • Stórbæta minja- og söguskiltagerð og auka merkingar. [...]

STJÓRNSÝSLA OG FJÁRMÁL

Sandgerði og Garður|

Tekjur sveitafélagsins eiga að nýtast í aukinni þjónustu við bæjarbúa. Stjórnsýslan skal vera gagnsæ, fagleg og skilvirk. • Staða bæjarstjóra verði auglýst eins og öll önnur störf sem losna í bæjarfélaginu. • Tryggja hagkvæman rekstur sveitarfélagsins og ábyrga fjármálastjórn. • Íbúar fái aðgang að íbúagátt, þar sem þeir geta aflað sér upplýsinga og tekið afstöðu til mála með [...]

ÍÞRÓTTA-, TÓMSTUNDA- OG FORVARNAMÁL

Sandgerði og Garður|

Íþróttir og tómstundir eru einstaklega mikilvægar þegar kemur að forvörnum og uppeldi barna og ungmenna. Mikilvægt er að fjölbreytni sé í bæði íþrótta- og tómstundastarfi. • Fjölnota íþróttahús er stór ákvörðun en á sama tíma mikilvæg. Við á B-listanum viljum standa að byggingu þess að gefnu samþykki íbúa með kosningu. • Hvatastyrkur verði hækkaður töluvert til að stuðla að [...]

SKÓLAMÁL

Sandgerði og Garður|

Við viljum tryggja að nýja sveitarfélagið okkar verði góður kostur fyrir fjölskyldur til að setjast að og byggja sína framtíð. Okkar markmið er að veita nemendum bestu mögulegu námsaðstæður og menntun. • Strax verði unnið að uppbyggingu ungbarnaleikskóla, þar sem inntökualdur barna verður 9 mánuðir. • Við ætlum að opna fræðsluskrifstofu. • Yfirfara núverandi samninga varðandi leikskólamál með [...]

SKIPULAGS- OG UMHVERFISMÁL

Sandgerði og Garður|

Mikilvægt að nýtt aðalskipulag verði unnið í sátt við bæjarbúa og tryggja jafnvægi á milli bæjarkjarna. Horfa skal til þéttingu byggðar. • Þrýsta á vegagerðina varðandi breikkun á vegi milli Sandgerðis og Garðs. • Huga að endurnýjun og fjölgun húsnæða í félags- og velferðarkerfinu. • Við ætlum að leggja göngu- og hjólreiðastíga á milli bæjarkjarna með tengingu [...]

Íþróttir eru forvarnir

Greinar|

Það þarf ekki að fara mörgum orðum yfir mikilvægi þess að hafa virkt íþrótta og tómstundastarf í sveitafélaginu. Það hefur ekki aðeins forvarnalegt gildi fyrir börnin okkar heldur litar það líka menningu og lífstíl allra íbúa sveitafélagsins. Við viljum leiða börnin okkar áfram af reglu- og heilsusömu líferni til að styrkja þau og móta til [...]

Load More Posts