Af óviðráðanlegum orsökum er aukakjördæmisþingi KFR sem halda átti fimmtudaginn 24. apríl frestað til þriðjudagsins 29. apríl. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem breytingin kann að valda.

Boðað er til aukakjördæmaþings KFR þriðjudaginn 29. apríl að Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík, kl. 19.30.

Dagskrá:

  1. Setning
  2. Ræða formanns KFR, Þóris Ingþórssonar
  3. Tillaga stjórnar KFR að framboðslista Framsóknar í Reykjavík – umræður og atkvæðagreiðsla
  4. Ræða oddvita Framsóknar í Reykjavík

 

Atkvæðisrétt hafa þeir fulltrúar er valdir voru á kjördæmaþing KFR í október.

Stjórn KFR