Menu

einargunnar

/einargunnar

About einargunnar

This author has not yet filled in any details.
So far einargunnar has created 1365 blog entries.

Hversu mikilvægur er landbúnaður fyrir sveitarfélagið mitt?

Greinar|

Ein af grunnstoðum íslensks atvinnu­lífs er landbúnaður. Eyja­­fjörður er rótgróið land­bún­aðar­­hérað með blómlegum byggðum og stórum þjónustu- og úrvinnslufyrirtækjum á sviði landbúnaðar. Líta má á nýjar og breyttar áherslur t.d. tengdar ESB, niðurfellingu tolla, meiri sveigjanleika við innflutning á fersku kjöti o.fl. þætti sem töluverða ógn við bændur og þeirra starfsemi. En sú ógn einskorðast [...]

Gegn brotastarfsemi á vinnumarkaði

Greinar|

Fréttaskýringaþátturinn Kveikur síðastliðið þriðjudagskvöld sýndi slæman aðbúnað erlends verkafólks hér á landi og margvísleg brot gegn því og lét örugglega engan ósnortinn. Hver sem stundar atvinnurekstur á þeim forsendum að brjóta á vinnandi fólki, búa því slæmar aðstæður og svíkja það um kaup og kjör kemur óorði á heilar atvinnugreinar og skaðar orðspor Íslands sem [...]

Sendiherrar íslenskunnar

Greinar|

Alþjóðlegur dagur kennara er í dag, 5. október. Af því tilefni var haldið skólamálaþing á vegum Kennarasambands Íslands í gær undir yfirskriftinni »Íslenska er stórmál«. Eftir veruna þar fyllist ég enn meiri bjartsýni fyrir hönd íslenskrar tungu, þar kom fram mikill einhugur og ástríða fyrir framtíð íslenskunnar og þeim möguleikum sem í henni felast. Á [...]

Upp úr skotgröfunum

Greinar|

Umræður um laxeldi á Íslandi hafa náð hápunkti sínum síðustu vikur. Það er eins og maður hafi verið að fylgjast með dramatískum framhaldsþætti frá unglingaskóla í Bandaríkjunum. Hver þáttur hefur einkennst af upphrópunum, og atburðarásin snýst alltaf um það sama, en maður horfir samt. Laxeldi er atvinnugrein sem hefur verið stunduð víða um heim í [...]

Brotið í blað í málefnum fatlaðs fólks 1. október

Greinar|

Í gær, 1. október, tóku gildi ný heildarlög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Lögin fela í sér mikilvægar réttarbætur fyrir fatlað fólk. Eitt ber tvímælalaust hæst en það er lögleiðing notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar (NPA). Þessi dagur á því án efa eftir að festa sig í huga þeirra fjölmörgu sem hafa til margra [...]

Samgöngur til framtíðar

Greinar|

Nú hefur samgönguráðherra Sigurður Ingi lagt fram þingsályktunartillögu að samgönguáætlun fyrir árin 2019-2033. Í henni er að finna stefnu í samgöngumálum og skilgreiningu á grunnneti samgöngukerfisins sem skulu ná til alls landsins. Hún kemur inn á heildstæða samþættingu um stefnu í samgöngumálum, fjarskiptamálum og byggðamálum. Samgöngur skipta miklu máli þegar talað er um dreifingu ferðamanna [...]

Bú er landstólpi

Greinar|

Við trúum því að það sé skylda okkar sem þjóðar að standa vörð um innlenda matvælaframleiðslu, þar á meðal sauðfjárræktina, sem nú á í erfiðleikum. Samfélagið styður greinina í gegnum búvörusamning sem gerður var 2016. Þar er lögð áhersla á góða framleiðsluhætti sem byggja til dæmis á velferð dýra, heilnæmi afurða, umhverfisvernd og sjálfbærri landnýtingu. [...]

Þjóðareign

Greinar|

Hvalfjarðargöng eru einstök framkvæmd í íslenskri samgöngusögu. Þessi mikla samgöngubót var tekin í notkun 11. júlí 1998. Nú tuttugu árum síðar tekur íslenska ríkið yfir rekstur Hvalfjarðaganga. Göngin eru dæmi um vel heppnaða framkvæmd og eru mikil samgöngubót fyrir íslenskt samfélag í heild. Nú tuttugu árum síðar, í lok tímabils er Hvalfjarðargöng eign þjóðarinnar. Gjaldtöku [...]

Sveitarstjórnarstigið til framtíðar

Greinar|

Sveitarstjórnarfólk um allt land er í óða önn að leggja línur fyrir starfsemi síns sveitarfélags á yfirstandandi kjörtímabili. Næstu fjögur ár verða notuð til að búa í haginn og styrkja þjónustu við íbúanna, skapa grundvöll fyrir bætt lífsskilyrði og búsetu hvar sem er á landinu. Takast á við gamlar sem nýjar áskoranir. Áskoranir Og þessar [...]

Sveitarstjórnarstigið til framtíðar

Fréttir|

Sig­urður Ingi Jó­hann­es­son, sveit­ar­stjórn­ar og sam­göngu­málaráðherra, vill að far­in verði blönduð leið hvata og skil­yrða við sam­ein­ingu sveit­ar­fé­laga á Íslandi. Í ræðu Sigurðar Inga við upp­haf Landsþings Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga sagði hann það ljóst að marg­ar áskor­an­ir sem sveit­ar­fé­lög­in standa frammi fyr­ir séu af þeirri stærðargráðu og hraða að fyr­ir sum fá­menn sveit­ar­fé­lög verði þær [...]

Load More Posts