Menu

einargunnar

/einargunnar

About einargunnar

This author has not yet filled in any details.
So far einargunnar has created 1575 blog entries.

Þingvallafundurinn 1919

Fréttir|

Fyrsta Flokksþing Framsóknarmanna var haldið fyrir 100 árum, var það sett þann 25. júní 1919 við Öxará. Miðstjórn Framsóknarflokksins hafði fyrr um veturinn það ár samþykkt að efna til landsfundar á Þingvöllum, m.a. til að setja flokknum stefnuskrá er flokksmenn alls staðar af landinu kæmu að. Undirtektir voru umfram væntingar forystu flokksins og sóttu þetta [...]

Ræktum eldsneyti

Greinar|

Hægt er að minnka losun margra gróðurhúsalofttegunda um allt að 70% á tiltölulega auðveldan hátt með því að breyta eldsneytisnotkun skipa þannig að þau noti jurtaolíu, bíódísil eða annað lífrænt eldsneyti í stað jarðefnaeldsneytis. Rannsóknir sýna að bíódísill úr repjuolíu geti komið í staðinn fyrir jarðefnaeldsneyti. Á Íslandi er ónýtt ræktunarland til staðar fyrir repjuræktun. [...]

Ólíkir skólar fyrir ólíka einstaklinga

Greinar|

Skapandi og gagnrýnin hugsun, læsi og þátttaka í lýðræðissamfélagi verður áfram undirstaða íslenska skólakerfisins. Á dögunum samþykkti Alþingi frumvarp sem festir í sessi faglega umgjörð um starfsemi lýðskóla. Til þessa hefur ekki verið nein löggjöf í gildi um slíka skóla. Meiri fjölbreytni – minna brottfall Hlutverk lýðskóla er fyrst og fremst að búa nemendur undir [...]

Barnaverndaráætlun – nýr tónn og aukið fjármagn

Greinar|

Ný fjögurra ára framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum var samþykkt á Alþingi fyrir þinglok. Þar kveður við nýjan tón á ýmsum sviðum enda er gert ráð fyrir 600 milljóna fjáraukningu til þess að byggja upp og þróa ný úrræði og þjónustu við börn. Unnið verður að því að efla grunnvinnslu barnaverndarmála á fyrstu stigum, stuðla að snemmtækri [...]

Byggðaþróun sveitarfélaga – framtíðarsýn

Greinar|

Í stefnumótandi byggðaáætlun 2018 til 2024 er lagt upp með að Ísland verði í fararbroddi með nútímainnviði, framsækna þjónustuog verðmætasköpun. Aðlífsgæði verði jöfn, sveitarfélög öflug oggeti annast staðbundin verkefni. Að þau getiveitt íbúum hagkvæma og góða þjónustu með markmið sjálfbærrar þróunar að leiðarljósi. Hérna skiptir byggðaþróun og atvinnuuppbygging á landinu miklu máli. Í Grænbók, stefnu [...]

Byrgjum brunnana …

Greinar|

Þrátt fyrir almenna vel­meg­un, þá reyn­ist það mörgum börnum og fjöl­skyldum þeirra erfitt að fóta sig í hinum flókna og hraða veru­leika nútím­ans. Umhverfið getur verið óvæg­ið, streitu­vald­andi og jafn­vel stjórn­laust. Afleið­ing­arn­ar? And­leg veik­indi, van­líðan og ójafn­vægi í fjöl­skyld­unni. Góðu frétt­irnar eru þær að fleiri eru orðnir með­vit­aðir um hversu mik­il­væg and­leg heilsa er og [...]

Framfaraskref sem fjölgar tækifærum

Greinar|

Kenn­ara­frum­varpið, ný lög um mennt­un, hæfni og ráðningu kenn­ara og skóla­stjórn­enda við leik­skóla, grunn­skóla og fram­halds­skóla, var samþykkt á Alþingi í vik­unni. Það er fagnaðarefni en með þeim er lög­fest­ur hæfnirammi um mennt­un og hæfni kenn­ara og skóla­stjórn­enda sem lýs­ir bet­ur þeirri hæfni sem kenn­ar­ar þurfa að búa yfir til sam­ræm­is við þá ábyrgð sem [...]

Ísland fyrst í heimi til að banna dreifingu matvæla sem innihalda sýklalyfjaónæmar bakteríur

Fréttir|

Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, segir að með samþykkt breytinga á lögum um dýrasjúkdóma o.fl. og þingsályktunartillögu um aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, á Alþingi í gær, sé „Ísland fyrsta landið í heiminum sem setur á hreint og klárt bann við dreifingu matvæla sem sýkt eru af salmonellu og kampýlóbakter og sem innihalda ákveðnar tegundir [...]

Samþykkt á fiskeldisfrumvarpi

Greinar|

Nú hefur verið samþykkt á Alþingi frumvarp um fiskeldi. Frumvarpið byggir á vinnu stefnumótunarhóps sjávarútvegsráðherra sem skilaði af sér skýrslu haustið 2017 en hann var skipaður fulltrúum Landssambands Fiskeldisstöðva, Landssambands veiðifélaga og fulltrúum stjórnvalda. Sjávarútvegsráðherra lagði fram frumvarp á vorþingi 2018 byggt á þessari vinnu en ákveðið var að ígrunda málið betur og slá því [...]

Að breyta samfélagi

Greinar|

Í dag er kven­rétt­inda­dag­ur­inn hald­inn hátíð­leg­ur. Liðin eru 104 ár frá því konur á Íslandi sem voru yfir fer­tugu fengu kosn­inga­rétt og kjör­gengi til Alþing­is. Okkur Íslend­ingum hefur lán­ast að vera fram­ar­lega í rétt­indum kvenna í gegnum tíð­ina. Rétt­indin hafa ekki komið af sjálfu sér, konur og jafn­rétt­is­sinnar í hópi karla hafa þurft að berj­ast [...]

Load More Posts