Menu

einargunnar

/einargunnar

About einargunnar

This author has not yet filled in any details.
So far einargunnar has created 1878 blog entries.

HEILUN SAMFÉLAGSINS

Greinar|

Nú er sannarlega viðkvæm staða hér á Vestfjörðum þegar smit hafa verið að berast með hraða um samfélagið. Þá sýnir það sig best að hver og einn skiptir máli; viðhorf einstaklingsins hefur aldrei skipt eins miklu máli og nú og Við slíkar aðstæður reynir virkilega á samvinnu í litlum samfélögum og reynir á stoðir þess [...]

Próf­steinn á okkur og sam­fé­lagið okkar

Greinar|

Starfsfólk bæjarfélagsins hefur staðið vaktina síðustu daga og vikur við mjög svo óvenjulegar og krefjandi aðstæður. Það hefur staðið vörð um grunnstoðir samfélagsins okkar í Hafnarfirði – leyst úr flóknum viðfangsefnum og verkefnum á undraskömmum tíma – og séð til þess að það gangi eins vel fyrir sig og mögulegt er við erfiðar aðstæður. Fyrir [...]

Nú er tíminn til að lesa

Greinar|

Íslensk heim­ili tak­ast nú á við breytt­an veru­leika. Marg­ir hinna full­orðnu vinna heima sam­hliða því að sinna börn­um sem dauðlang­ar aft­ur í skól­ann og á íþróttaæf­ing­ar. Sjald­an hef­ur verið eins mik­il­vægt að rækta lík­ama og sál, fara út að hlaupa, taka veiru­frí­an klukku­tíma eða lesa.Það er nefni­lega sumt sem breyt­ist ekki og hef­ur fylgt þjóðinni [...]

Takk fyrir matinn!

Greinar|

Fyrr í vetur fékk ég til mín gesti frá Bandaríkjunum. Bar ég fram það fínasta úr búrinu á borðin og kynnti fyrir þeim íslenskan mat. Þar mátti finna skyr, osta, lax og lamb. Áður en sest var að snæðingi fóru þau með sína borðbæn: „God bless the food.“ Já, já, ég hnikaði höfði kurteislega til [...]

Fljúgum hærra

Greinar|

Ferðaþjónustan á norður og austurlandi hefur lengi glímt við þann vanda að ferðamenn koma ekki þangað í eins ríkum mæli og á suðvesturhorn landsins. Má leiða það því líkum að það hafi töluvert að gera með þá staðreynd að lang stærsti komustaður ferðamanna til landsins er í Keflavík. Hafa ferðaþjónustuaðilar ásamt landshlutasamtökum og sveitarfélögum barist [...]

Willum Þór: „Meginmarkmiðin eru að verja störfin, verja fyrirtækin, verja efnahag heimilanna“

Fréttir|

Alþingi samþykkti í gær ráðstafanir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, ásamt fjáraukalögum 2020 og um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak. Eru málin framkomin í beinu framhaldi af samþykkt ríkisstjórnarinnar frá 10. mars 2020 um aðgerðir í sjö liðum til að mæta efnahagslegum áhrifum faraldursins, við afar sérstakar og fordæmalausar aðstæður í efnahagslífinu. Aðgerðir [...]

Þjónusta við viðkvæma hópa samfélagsins

Greinar|

Undanfarnar vikur hafa verið með öðru sniði en við erum vön. COVID-19 faraldurinn sem nú geisar hefur fært okkur fjölda áskorana og við höfum haft stuttan tíma til að bregðast við. Þegar tíminn er knappur er mikilvægt að forgangsraða og vinna skipulega. Í félagsmálaráðuneytinu hefur hefðbundin vinnuáætlun vikið að stórum hluta fyrir því að grípa [...]

Vores nordiske venner

Greinar|

Eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar sendu Íslendingar matarböggla til bágstaddra barna í Noregi. Eftir Vestmannaeyjagosið 1973 sendu önnur Norðurlönd margvíslega aðstoð til Íslands. Seint gleymist rausnarskapur Færeyinga eftir snjóflóðin árið 1995. Norðurlöndin aðstoðuðu okkur eftir efnahagshrunið 2008 þegar flest önnur ríki neituðu hjálparbeiðnum okkar. Árið 2009 þegar hamfaraflóðin gengu yfir Asíu sendu Íslendingar flugvél til Taílands [...]

Load More Posts