Menu

einargunnar

/einargunnar

About einargunnar

This author has not yet filled in any details.
So far einargunnar has created 1257 blog entries.

Endurbætur á vegakerfinu aldrei meiri en nú

Greinar|

Vegakerfi okkar samfélags er yfir 12 þúsund kílómetrar að lengd. Umferð hefur stóraukist, ekki síst vegna komu ferðamanna sem flestir fara út á vegina yfir sumarið. Árið 2010 kom hingað um hálf milljón ferðamanna, sjö árum seinna voru þeir 2,2 milljónir. Á síðustu tíu árum hefur umferðin aukist um 30% á hringveginum. Á sama tíma [...]

Þakklæti á fullveldisafmæli og áskoranir framtíðar

Greinar|

Haldið er upp á það í dag að 100 ár eru frá því að samn­ingn­um um full­veldi Íslands var lokið með und­ir­rit­un sam­bands­lag­anna sem tóku gildi 1. des­em­ber 1918. Sjálf­stæðis­bar­átt­an ein­kenndi 19. öld­ina og markaði end­ur­reisn Alþing­is Íslend­inga. Frels­isþráin var mik­il og sner­ist stjórn­má­laum­ræðan einkum um það hvernig Íslend­ing­ar myndu ráða sín­um mál­um sjálf­ir. Sjálf­stæðis­bar­átt­an [...]

Íþróttaveisla á Landsmóti UMFÍ

Greinar|

Mikil íþróttaveisla hefst í dag norður á Sauðárkróki, þar sem fram fer Landsmót Ungmennafélags Íslands. Samhliða því verður Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri haldið en Unglingalandsmótið fer síðan fram í Þorlákshöfn í ágúst. Þessi mót eru mikilvægur vettvangur fyrir íþróttafólk á öllum aldri og öllum getustigum og til vitnis um hversu líflegt og [...]

Lesum í allt sumar

Greinar|

Mikilvægi lesturs og lesskilnings er ótvírætt. Við höfum lagt á það ríka áherslu síðustu ár að bæta læsi, ekki síst hjá börnunum okkar. Sumarið er tími samverunnar, útivistar og leikja en það er mikilvægt að minna á lesturinn líka. Það er staðreynd að ef barn les ekkert yfir sumartímann getur orðið allt að þriggja mánaða [...]

Jákvæð teikn á lofti í menntamálum

Uncategorized|

Í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar er lögð sér­stök áhersla á mennta­mál og upp­bygg­ingu á því sviði. Þar hef­ur margt áunn­ist og við erum þegar far­in að sjá vís­bend­ing­ar um ár­ang­ur ým­issa verk­efna sem hrundið var af stað í vet­ur. Iðn- og verk­nám Fyrst má nefna það mark­mið okk­ar að efla iðn-, starfs- og verk­nám. Þar er stefna [...]

Jákvæð þróun í íþróttamálum

Greinar|

Nú fylgist þjóðin með heimsmeistaramótinu í Rússlandi og fylkir sér á bak við landsliðið sitt. Á sama tíma eru þúsundir fjölskyldna að undirbúa sig fyrir fótboltamót barna sinna í sumar og hjá mörgum ríkir sérstök eftirvænting. Það fer mikil vinna og alúð í að skipuleggja mót sem þessi, og oft er sú vinna unnin í [...]

Ísland er land tækifæranna

Greinar|

Þingveturinn hefur verið skemmtilegur og stór mál verið afgreidd í þinginu, eins og lög velferðarráðherra um notendastýrða persónulega þjónustu fyrir fatlað fólk, NPA og samhliða breytingar á lögum um félagsþjónustu. Mjög mikilvæg mál sem afgreidd voru í sátt eftir margra ára undirbúningsvinnu. Fjármálaáætlun til næstu fimm ára var afgreidd í þinglok en þar er áhersla [...]

Ævintýrið í Rússlandi að hefjast

Greinar|

Velgengni íslensku landsliðanna í knattspyrnu hefur fyllt okkur stolti, gleði og tilhlökkun. Árangurinn blæs líka baráttuanda og krafti í fjölda barna og unglinga sem fylgjast spennt með sínum fyrirmyndum. Vegna þessa er hlaupið hraðar, sparkað fastar og stefnt hærra. Íþróttafólkið okkar býr yfir metnaði, dugnaði og vinnusemi. Það hefur sett sér markmið, keppt að þeim [...]

Ný byggðaáætlun

Greinar|

Alþingi samþykkti þann 11. júní síðastliðinn þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun til sjö ára. Í mínum huga er hér um tímamóta­skjal að ræða sem vert er að fagna. Áætlunin er afurð af víðtæku samráði um allt land. Ég ýtti verkefninu formlega úr vör sem byggðamálaráðherra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í mars 2016. Drög að áætlun voru [...]

Load More Posts