Menu

einargunnar

/einargunnar

About einargunnar

This author has not yet filled in any details.
So far einargunnar has created 1507 blog entries.

Gleðilega páskahátíð

Old-posts|

Vegna páskaleyfis verður skrifstofa Framsóknar lokuð frá 18. apríl til og með 22. apríl. Opnum aftur þriðjudaginn 23. apríl. Ef þið viljið koma að fyrirspurnum eða upplýsingum um flokksstarf má senda erindið á netfangið framsokn@framsokn.is. Skrifstofa Framsóknar óskar landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar. Skrifstofa Framsóknar

Lýðskólar á Íslandi

Greinar|

Á dögunum mælti ég fyrir frumvarpi sem festa mun í sessi faglega umgjörð um starfsemi lýðskóla. Til þessa hefur ekki verið nein löggjöf í gildi um slíka skóla en markmiðið með nýja frumvarpinu er að renna stoðum undir starfsemi þeirra. Fjölbreytni er menntakerfinu mikilvæg, nemendur hafa ólíkar þarfir og þeir þurfa að hafa val um [...]

Samningar og samvinna

Greinar|

Stór skref voru stigin við undirskrift lífskjarasamninga í vikunni sem aðilar vinnumarkaðarins komu sér saman um með stuðningi stjórnvalda. Þetta er liður í breiðri sátt til áframhaldandi lífskjara til rúmlega þriggja ára. Þessi samningur er ný nálgun á þeirri staðreynd að lífkjör á vinnumarkaði kemur við alla þjóðina og því verða stjórnvöld að vera í [...]

Fyrst íslenskra kvenna fyrir 60 árum

Fréttir|

Í gær voru 60 ár, upp á dag, frá því að Rannveig Þorsteinsdóttir varð fyrst allra íslenskra kvenna til að öðlast málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti Íslands. Rannveig Þorsteinsdóttir var alþingismaður Framsóknarflokksins 1949 til 1953. Í Húsfreyjunni frá 1959 segir svo frá: „FÖSTUDAGINN 10. apríl gerðist sá atburður, að íslenzk kona lauk málflutningi í síðasta prófmáli sínu fyrir [...]

Suðurnesin munu fljótt ná fyrri styrk!

Fréttir|

Jóhann Friðrik Friðriksson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar, segir í yfirlýsingu, í dag, að Suðurnesin standi „mjög vel saman, traust er á milli fólks og gleði þrátt fyrir mótbyr. Ég er viss um það að Suðurnesin ná fljótt fyrri styrk.“ Unnið hefur verið að því af hálfu Reykjanesbæjar að kortleggja áhrifin af gjaldþroti WOW í góðu samstarfi [...]

Áframhaldandi lífskjarasókn

Greinar|

Nýr lífs­kjara­samn­ing­ur 2019-2022, sem aðilar vinnu­markaðar­ins hafa náð sam­an um og stjórn­völd styðja við, bygg­ir und­ir áfram­hald­andi lífs­kjara­sókn á Íslandi. Samn­ing­ur­inn er í senn fram­sýnn og ánægju­leg afurð þrot­lausr­ar vinnu aðila vinnu­markaðar­ins í sam­vinnu við stjórn­völd und­an­farna mánuði. Aðgerðirn­ar eru viðamikl­ar og snerta marg­ar hliðar þjóðlífs­ins sem miða all­ar að því sama; að auka lífs­kjör [...]

Aðgerðir sem lækka þröskuld ungs fólks og tekjulágra inn á húsnæðismarkaðinn

Fréttir|

Húsnæðismál eru meðal megin áherslumála ríkisstjórnarinnar enda er öruggt húsnæði, óháð efnahag og búsetu, ein af grundvallarforsendum öflugs samfélags. Á undanförnum árum hefur íbúðaverð og leiguverð íbúða farið mjög hækkandi og ungt fólk og tekjulágir eiga erfiðara með að eignast húsnæði en áður. Hlutfall þeirra sem leigja hefur því aukist á sama tíma og kannanir [...]

Jón Helgason látinn

Fréttir|

Jón Helgason, fyrrverandi ráðherrra og alþingsmaður, er látinn. Jón lést í fyrradag, 2. apríl. Hann var alþingismaður Suðurlands 1974–1995 og varaþingmaður Suðurlands mars-apríl 1972. Jón var landbúnaðar-, dóms- og kirkjumálaráðherra 1983-1987 og landbúnaðarráðherra 1987-1988. Jón var fæddur í Seglbúðum í Landbroti 4. október 1931, sonur Helga Jónssonar (fæddur 29. apríl 1894, dáinn 22. maí 1949) [...]

Íslendingar vilji áfram kaupa hágæða vöru

Fréttir|

Þórarinn Ingi Pétursson, varaþingmaður, segir í yfirlýsingu í dag, að stóra verkefnið sé „að gera íslenskan landbúnað samkeppnishæfan gagnvart þeim innflutningi sem framundan er. Við þurfum að finna haldbæra lausn sem tryggir öflugar varnir.“ En á Alþingi í gær var mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um matvæli og lögum um dýrasjúkdóma [...]

Menntun eflir viðnámsþrótt

Greinar|

Íslenska þjóðarbúið stend­ur frammi fyr­ir áskor­un­um um þess­ar mund­ir í tengsl­um við stöðu efna­hags­mála. Engu að síður er staða rík­is­sjóðs sterk og viðnámsþrótt­ur þjóðarbús­ins meiri en oft áður. Mik­il­vægt er því að halda áfram upp­bygg­ingu ís­lenska mennta­kerf­is­ins. Fimm ára fjár­mála­áætl­un 2020-2024 ber þess merki að við ætl­um að halda áfram að sækja fram af krafti [...]

Load More Posts