Menu

einargunnar

/einargunnar

About einargunnar

This author has not yet filled in any details.
So far einargunnar has created 1760 blog entries.

Lengi býr að fyrstu gerð

Greinar|

Í vik­unni mælti ég fyr­ir frum­varpi til laga sem fel­ur í sér leng­ingu fæðing­ar­or­lofs. Verði frum­varpið samþykkt á Alþingi mun rétt­ur for­eldra til fæðing­ar­or­lofs og fæðing­ar­styrks lengj­ast úr níu mánuðum í tólf mánuði. 10 millj­arða aukn­ing til barna­fjöl­skyldna End­ur­reisn fæðing­ar­or­lofs­kerf­is­ins, með hækk­un há­marks­greiðslna og leng­ingu fæðing­ar­or­lofs, hef­ur frá upp­hafi verið á stefnu­skrá rík­is­stjórn­ar­inn­ar sem nú [...]

Aukin tækifæri fagmenntaðra

Greinar|

Mannauður­inn er okk­ar mik­il­væg­asta auðlind. Laga­breyt­ing um viður­kenn­ingu á fag­legri mennt­un og hæfi sem samþykkt hef­ur verið í rík­is­stjórn og ligg­ur nú fyr­ir á Alþingi er mikið heilla­skref fyr­ir ís­lenskt at­vinnu­líf og fag­fólk í lög­vernduðum störf­um. Frum­varpið fel­ur í sér að tekið verði upp evr­ópskt fag­skír­teini hér á landi sem mun auðvelda til muna viður­kenn­ingu [...]

Ísland tækifæranna

Greinar|

Mér varð hugsað til þess á fjölmennum miðstjórnarfundi Framsóknar um helgina hvað samfélag er stórkostlegt fyrirbæri. Allur fjölbreytileikinn sem birtist okkur í ólíkum lífsviðhorfum, hagsmunum, skoðunum og framtíðarsýn. Í stjórnmálunum hljóma þessar ólíku raddir. Stjórnmálaflokkarnir eru mikilvægur þáttur í stjórnmálunum og þar með samfélaginu. Þeir eru lifandi farvegur þeirra mismunandi lífsgilda og skoðana sem í [...]

Græni takkinn!

Fréttir|

„Virðulegi forseti. Nú erum við að ganga til atkvæðagreiðslu í 3. umræðu fjárlaga, ég held að það sé í fyrsta skipti sem við erum á tíma í þeim efnum. Þá er líklega hægt að þakka það góðri vinnu í fjárlaganefnd sem hefur verið stýrt undir styrkri stjórn hv. þm. Willums Þórs Þórssonar. Aðrir þingmenn í [...]

„Bláar, grænar og gráar tunnur lúta mismunandi lögmálum“

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, spurði þingheim hvers vegna þetta þurfi að vera svona flókið, en „bláar, grænar og gráar tunnur lúta mismunandi lögmálum eftir sveitarfélögum, meira að segja á sömu sorpsöfnunarsvæðunum,“ sagði Líneik Anna í störfum þingsins í dag. „Virðulegi forseti. „Af hverju þarf þetta að vera svona flókið?“, spurði ungur Framsóknarmaður [...]

Tollvernd er ekki séríslenskt fyrirbæri

Fréttir|

Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, gerði tolla á matvæli og tolla almennt að umtalsefni í ræðu í störfum þingsins á Alþingi í dag. „Virðulegur forseti. Umræða um tolla á matvæli og tolla almennt skýtur reglulega upp kollinum í umræðunni hér á landi en þá stíga gjarnan fram á völlinn valinkunnir talsmenn frjálshyggjunnar og [...]

Tímamótaáfangi til hagsbóta fyrir fjölskyldur

Uncategorized|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, segir mikilvægt skref sé stigið í átt að 12 mánaða fæðingarorlofi, sem verður að fullu komið á árið 2021, í dag með frumvarpi Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, um fæðingar- og feðraorlof og er það í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og lífskjarasamninga á almennum vinnumarkaði frá því [...]

Dreifum störfum um landið með rafrænni stjórnsýslu og fjarvinnslu

Fréttir|

„Fjarnám þarf til að styrkja minni skóla, bæði til að sækja fagþekkingu en ekki síður til að tryggja öflugum kennurum minni skóla tækifæri til að vera í fullu starfi og skólakerfinu aðgang að þekkingu.“ Þetta kom fram í ræðu Líneik Önnu Sævarsdóttur, alþingismanns Framsóknar í Norðausturkjördæmi, í störfum þingsins í gær. „Fjórða iðnbyltingin, rafræn stjórnsýsla, [...]

Dreifikostnaður raforku hefur hækkað meira í dreifbýli en þéttbýli og ljóst er að stöðugt dregur í sundur

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, var málshefjandi í sérstakri umræðu um jöfnun dreifikostnaðar á raforku á Alþingi í gær. „Orkuauðlindir landsins eru í sameign þjóðar og flutningsleiðir raforku einnig. Landsmenn sitja þó ekki við sama borð þegar kemur að flutningi á raforku til síns heima. Það fer nefnilega eftir því hvar þeir búa. [...]

„Eins og kerfið er núna tapa allir.“

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, sagði í umræðu um jöfnun dreifikostnaðar á raforku á Alþingi í gær að fyrir sér væri málið einfalt, allir landsmenn eiga að borga sama verð fyrir dreifingu raforku. „Raforkan er framleidd víða um land. Til að framleiða hana notum við sameiginlega auðlind og dreifiveitur eru flestar í opinberri [...]

Load More Posts