Menu

einargunnar

/einargunnar

About einargunnar

This author has not yet filled in any details.
So far einargunnar has created 1630 blog entries.

Kynning á sveitarstjórnarfólki Framsóknar – Elsa Lára Arnardóttir

Fréttir|

Á Akranesi leiddi Elsa Lára Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri, lista Framsóknar og frjálsra í bæjarstjórnarkosningunum 2018. Elsa Lára er fædd árið 1975 og uppalin í Lambhaga í Hvalfjarðarsveit og einnig á Hornafirði. Hún er með B.Ed. gráðu í grunnskólakennarafræðum frá Kennaraháskóla Íslands og starfaði í nokkur ár sem kennari áður en hún fór út í stjórnmál 2013. [...]

Ákvörðun Skipulagsstofnunar óskiljanleg

Fréttir|

Elsa Lára Arnardóttir, formaður bæjarráðs Akraness, segir að breikkun Vesturlandsvegar í 2+1 veg muni hafa „afar jákvæð samfélagsleg áhrif vegna bætts umferðaröryggis“ enda ætlað „að taka á lífshættulegum aðstæðum vegfarenda,“ í yfirlýsingu í dag. Og í því ljósi sé ákvörðun Skipulagsstofnunar að breikkunin sé háð mati á umhverfisáhrifum óskiljanleg. Bæjarráð Akraness hefur falið bæjarstjóra að [...]

„Lilja alveg með þetta“ – stórt skref í byggðaþróun í landinu

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, segir Lilju Alfreðdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, „alveg með þetta“ en að frumvarpsdrög um nýjan stuðningssjóð íslenskra námsmanna sé „verið að stíga mörg ár fram í sögu lánamála námsmanna,“ í yfirlýsingu í dag. „Þetta er róttæk breyting á núverandi fyrirkomulagi sem mun stuðla að lægri skuldsetningu námsmanna að námi loknu. Svo dæmi [...]

Fjölskylduvænni námsaðstoð

Greinar|

Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Markmið þess er að tryggja þeim sem falla undir lögin tækifæri til náms án tillits til efnahags og stöðu að öðru leyti, með því að veita námsmönnum fjárhagslega aðstoð [...]

Kynning á sveitarstjórnarfólki Framsóknar – Hjálmar Bogi Hafliðason

Fréttir|

Í Norðurþingi leiddi Hjálmar Bogi Hafliðason, kennari og deildarstjóri, lista Framsóknarflokks og félagshyggjufólks. Hjálmar Bogi er 39 ára Húsvíkingur með sveitatengingu inn í Aðaldalinn. Hann er grunnskólakennari að mennt og er deildarstjóri í Borgarhólsskóla á Húsavík. Hefur hann starfað við kennslu síðastliðin 13 ár auk þess kennt hin og þessi námskeið og starfað á meðferðarheimili [...]

Stuðningssjóður íslenskra námsmanna

Greinar|

Frum­varps­drög til nýrra laga um náms­styrkja­kerfi Stuðnings­sjóðs ís­lenskra náms­manna (SÍN) hafa nú verið birt í sam­ráðsgátt stjórn­valda. Að þeim hef­ur verið unnið á vett­vangi mennta- og menn­ing­ar­málaráðuneyt­is­ins um hríð, í góðu sam­starfi við helstu hags­munaaðila. Mark­miðið nýs kerf­is er aukið jafn­rétti til náms, jafn­ari styrk­ir til náms­manna, betri nýt­ing op­in­bers fjár og auk­inn stuðning­ur við [...]

Nýtt námsstyrkjakerfi: „Róttæk breyting á núverandi fyrirkomulagi“

Fréttir|

Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóðs íslenskra námsmanna (SÍN) hafa nú verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu er lagt til að innleitt verði nýtt námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánakerfinu. „Þetta er róttæk breyting á núverandi fyrirkomulagi sem mun stuðla að lægri skuldsetningu námsmanna að námi loknu. Þetta er mikilvægt skref í þá átt að bæta kjör [...]

Úthlutun til sértækra verkefna á sóknaráætlunarsvæðum

Fréttir|

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur úthlutað styrkjum sem er ætlað að efla byggðir landsins. Úthlutað var til sértækra verkefna á sóknaráætlunarsvæðum fyrir árið 2019 í samræmi við stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Úthlutað var styrkjum að upphæð 71,5 milljónum króna til sjö verkefna á vegum sex landshlutasamtaka sveitarfélaga. Alls bárust 19 umsóknir um styrki [...]

Afkastamikið vorþing

Greinar|

Árang­urs­ríkt vorþing er að baki með samþykkt margra fram­fara­mála sem munu hafa já­kvæð áhrif á sam­fé­lagið okk­ar. Þar af voru sjö frum­vörp samþykkt, ásamt einni þings­álykt­un­ar­til­lögu, sem snerta mennta-, menn­ing­ar- og vís­inda­mál á Íslandi. Kenn­ara­starfið það mik­il­væg­asta Kenn­ara­frum­varpið um mennt­un, hæfni og ráðningu kenn­ara og skóla­stjórn­enda við leik-, grunn- og fram­halds­skóla, varð að lög­um. Það [...]

Hér er verið að brjóta lög um dýravelferð!

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, vekur athygli á því að nú sé dýralæknalaust í fimm sveitarfélögum á Vestfjörðum, Súðavík, Ísafjarðarbæ, Bolungarvík, Tálknafjarðarhreppi og Vesturbyggð (svæði 3 skv. reglugerð 846/2011 um dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum). Dýralæknir sá er hefur sinnt þessu svæði hefur sagt upp eftir farsælt starf um árabil oft við erfiðar aðstæður. Þetta kemur fram [...]

Load More Posts