Menu

einargunnar

/einargunnar

About einargunnar

This author has not yet filled in any details.
So far einargunnar has created 1760 blog entries.

„Við erum mikilvægt afl í íslensku samfélagi, afl umbóta, afl Framsóknar fyrir landið allt.“

Fréttir|

Ræða Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknar, á haustfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins 23.-24. nóvember 2019 í Hofi, menningarhúsi Akureyrar. *** Kæru félagar! Í kringum kosningar til Alþingis árið 2017 sýndu kannanir að 74 prósent kjósenda vildi sjá Framsókn í ríkisstjórn. Fólk var orðið þreytt á vígamóðum stjórnmálum og vildi sjá festu og jafnvægi í stjórn landsins eftir [...]

Réttindi barna í hávegum höfð

Greinar|

Þrjá­tíu ára af­mæli Barna­sátt­mála Sam­einuðu þjóðanna er fagnað um þess­ar mund­ir. Með þeim mik­il­væga sátt­mála sam­mælt­ust þjóðir um að börn nytu á eig­in for­send­um ákveðinna rétt­inda og er hann sá mann­rétt­inda­samn­ing­ur sem hef­ur verið staðfest­ur af flest­um þjóðum heims­ins. Barna­sátt­mál­inn var full­gilt­ur fyr­ir Íslands hönd árið 1992 sem fel­ur í sér að Ísland er skuld­bundið [...]

Bæta þarf aðgengi að menntun og auka fjölbreytni í atvinnulífinu

Fréttir|

Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Suðurkjördæmi og forseti Norðurlandaráðs, segir frá ráðstefnu í þingmannasamstari Norðlægu víddarinnar, Northern Dimension Parliamentary Forum í Bodö í Norður-Noregi í yfirlýsingu í vikunni. Ræddir voru flutningar og öryggi á hafi, um samvinnu í umhverfismálum, sjálfbæra ferðamennsku og frumkvöðlastarfsemi í menningarmálum, framtíðarstefnumótun samstarfs Norðlægu víddarinnar og fleira. Silja Dögg stýrði fundi um flutninga og öryggi í hafinu með [...]

Út­boð á heil­brigðis­þjónustu

Greinar|

Sjúkratryggingar Íslands hafa ákveðið að fela Ríkiskaupum að bjóða út sjúkraþjálfun á höfuðborgarsvæðinu og er það í samræmi við lög um opinber innkaup sem sett voru samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og -ráðsins 2014. Þessi lög eru mikilvæg því hagkvæm innkaup eru forsenda fyrir góðri nýtingu á almannafé. En á heilbrigðis- og félagsþjónusta að falla undir þessi [...]

Byr í seglin til að bæta frekar réttarstöðu barna

Greinar|

Þrjátíu ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er fagnað í dag. Sáttmála sem gjörbylti réttarstöðu barna um heim allan. Með honum var ekki aðeins samþykkt að börn ættu ákveðin réttindi sem ríki eru skuldbundin til að tryggja heldur einnig að þau eigi sjálf rétt á því að berjast fyrir þeim réttindum og taka þátt í því [...]

Skilningur og skólastarf

Greinar|

Sig­ur­sæll er góður vilji. Þessi máls­hátt­ur er í mikl­um met­um hjá manni sem á dög­un­um hlaut verðlaun Jónas­ar Hall­gríms­son­ar á degi ís­lenskr­ar tungu. Raun­ar má segja að þetta séu hin bestu ein­kunn­ar­orð Jóns G. Friðjóns­son­ar, pró­fess­ors, mál­vís­inda­manns og kenn­ara, sem sann­ar­lega er vel að þeim verðlaun­um kom­inn. Jón hef­ur með ástríðu og hug­sjón unnið ís­lensk­unni [...]

Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum sem nær til allra aldurshópa samfélagsins

Fréttir|

Willum Þór Þórsson, alþingismaður Framsóknar í Suðvesturkjördæmi, mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum á Alþingi á dögunum. „Offita hefur aukist verulega síðustu fimm ár frá þeim tíma að samræmdar mælingar hófust árið 2014. Það eitt og sér er í raun áhyggjuefni að við höfum ekki mælt þetta betur fyrr. Þetta er [...]

Smávirkjanir – einföldum kerfið

Greinar|

Virkj­un­ar­kost­ir fyr­ir smá­virkj­an­ir hér á landi eru marg­ir, en skiplags- og leyf­is­mál smá­virkj­ana eru flók­in og reglu­gerðir íþyngj­andi. Ferlið frá hug­mynd að teng­ingu er kostnaðarsamt og tíma­frekt og langt frá sam­svar­andi ferli fram­kvæmda, t.d. í land­búnaði þar sem fram­kvæmd­ir bæði á landi og mann­virkj­um geta kostað um­tals­vert rask. Smá­virkj­an­ir, þ.e. virkj­an­ir með upp­sett rafafl 200 [...]

Útboð á sjúkraþjálfun er ekki jarðgangaverkefni

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, segir að Félag sjúkraþjálfara hafi bent á marga agnúa á þeirri aðferð að bjóða út sjúkraþjálfun án þess að leggja skal áherslu á fjölbreytni, gæði, samfellu og þátttöku notenda í þjónustunni. Þetta kom fram hjá henni í störfum þingsins á Alþingi í dag. Það er ekki hægt að [...]

Gestrisni eru okkur Íslendingum í blóð borin

Fréttir|

„Það er okkur alltaf hollt að ræða málefni innflytjenda og vil ég þakka málshefjanda og hæstv. ráðherra fyrir það tækifæri. Við getum þá velt fyrir okkur hvar við viljum standa og hvert við viljum stefna. Heyrst hefur úr þessum stól og í fjölmiðlum að það mál sem var í deiglunni í gær sé á ábyrgð [...]

Load More Posts