Menu

karitas

/Karítas Ríkharðsdóttir

About Karítas Ríkharðsdóttir

This author has not yet filled in any details.
So far Karítas Ríkharðsdóttir has created 8 blog entries.

Frá þingflokksformanni

Greinar|

Kæru vinir og félagar! Ég óska ykkur öllum gleðilegs árs. Það er óhætt að segja að haustþingið hafi verið annasamt og viðburðarríkt. Því er ánægjulegt að þingið náði þeim áfanga að afgreiða fjárlög á tilskildum tíma undir styrkri stjórn Willums Þórs og halda starfsáætlun. Ný lög um opinber fjármál hjálpa vissulega til í þeim efnum [...]

Þingflokkur og landsstjórn funduðu á Hellu

Fréttir|

Landsstjórn og þingflokkur  Framsóknarflokksins funduðu á Hellu um helgina. Fundurinn er liður í flokksstarfinu og hluti undirbúnings fyrir fyrirhugaðan miðstjórnarfund í nóvember.  Farið var yfir áherslumál þingflokks og landsstjórnar. Áherslan verður á húsnæðismálin, kjaramálin, málefni barna, menntamál og fjölskyldna.  Mótun stefnu í málefnum aldraðra er í farvatninu, vinna skal áfram að bættum kjörum öryrkja og [...]

Tölum íslensku!

Greinar|

Þann 22. janúar sl. birtist viðtal í DV við Aneta M. Matuszewska, stofnanda og skólastjóra Retor fræðslu. Kallar hún þar eftir skýrri stefnu stjórnvalda varðandi íslenskukennslu og nám innflytjenda. Bendir hún á að staðan sé þannig í dag að enska sé orðin að leiðandi tungumáli á vinnustöðum þar sem innflytjendur starfi. Íslendingar grípi frekar til [...]

Framsókn vill fara finnsku leiðina

Greinar|

Árangur Finna í menntun vekur umhugsun annarra þjóða. Í landinu eru 3500 skólar og í þeim starfa 62.000 kennarar. Eingöngu efstu 10% útskrifaðra grunnnema í Háskóla komast að í meistaranámi til kennsluréttinda. Já, þið lásuð rétt, eingöngu hæstu 10% FÁ að fara í kennaranámið. Viljirðu gerast sérkennari í Finnlandi þarftu sem gefur að skilja að [...]

Framboðslisti Framsóknar og óháðra í Árborg

Fréttir|

Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir framboð Framsóknar og óháðra í Sveitarfélaginu Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar. Í öðru sæti er Sólveig Þorvaldsdóttir, verkfræðingur, í þriðja sæti er Guðbjörg Jónsdóttir, verkefnastjóri, og Gunnar Borgþórsson, knattspyrnuþjálfari, skipar fjórða sæti listans. Framboðslistinn var samþykktur á fjölmennum fundi sem fram fór í Framsóknarhúsinu á Selfossi í gær, 10. [...]

Framboðslisti Framsóknar á Fljótsdalshéraði

Fréttir|

B-listi Framsóknar á Fljótsdalshéraði til sveitastjórnarkosninga var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi, sunnudaginn 8. apríl. Listann skipa 8 konur og 10 karlar en sé litið til 8 fyrstu sætanna sitja þar 5 konur og 3 karlar. Stefán Bogi Sveinsson og Gunnhildur Ingvarsdóttir, bæjarfulltrúar, skipa fyrstu tvö sæti listans. Í þriðja sæti er Guðfinna Harpa Árnadóttir, [...]

Látum góða hluti gerast

Greinar|

Sveitarstjórnarmál eru nokkuð sérstök að því leyti, að það er fleira og meira sem sameinar okkur en sundrar. Ég tel að það sé óhrekjanleg staðreynd að flokkspólitískar línur séu ekki jafn skýrar og í landsmálunum. Sveitarstjórnarmálin snúast um að taka höndum saman og sameinast um lykilverkefni, til heilla fyrir nærsamfélagið. Að veita góða, stöðuga og [...]

Samstarf um Sundabraut

Greinar|

Reykvíkingar hafa haft Sundabraut til umræðu í áratugi, enda um mikla samgöngubót að ræða. Tilgangur Sundabrautar er margþættur og margumræddur en hún er m.a. talin hafa mikilvægu hlutveki að gegna í þróun byggðar á suðvesturhorni landsins og er forsenda uppbyggingar í Gufunesi og Geldingarnesi. Sundabraut er talin hafa mikla þýðingu fyrir samgöngur á landsvísu og hefur verið skilgreind [...]

Load More Posts