Menu

Fréttir

/Fréttir

Fjölskylduvænar áherslur einkenna fjárhagsáætlun

Fréttir|

Ágúst Bjarni Garðarsson formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar segir í yfirlýsingu um samþykkt bæjarstjórnar á fjárhagsáætluninni 2019 að hann sé stoltur enda sé verið að lækka álagningarstuðul fasteignaskatts, bæði á íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði og að auki væru fjölskylduvænar áherslur. „Fjárhagsáætlun næsta árs var samþykkt í bæjarstjórn Hafnarfjarðar nú undir kvöld. Ég er mjög stoltur af þeirri áætlun [...]

Heimavist á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir|

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, varaþingmaður, flutti jómfrúrræðu sína á Alþingi í gær. Fór hún yfir vanda framhaldsskólanema af landsbyggðinni sem flytja á höfuðborgarsvæðið til að stunda nám og lenda í húsnæðisvanda. „Hæstv. forseti. Hér er ég komin í dag til að vekja athygli á vandamáli sem hefur verið til staðar í mörg ár. Það er vandamál [...]

Mannréttindayfirlýsingin

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, fór yfir, í störfum þingsins á Alþingi í gær, þau tímamót að að liðin séu 70 ár frá því að mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var undirrituð. „Heimsstyrjöldin síðari var nýlokið og heimurinn vildi gera betur. Helsti hvatamaður hennar var Eleanor Roosevelt stjórnmálakona og forsetafrú Bandaríkjanna. Hún var hvatamaður að stofnun Sameinuðu þjóðanna [...]

Íslenska málsamfélagið eitt það fámennasta í veröldinni

Fréttir|

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mælti í gær fyrir tillögu til þingsályktunar um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi. Í ályktuninni segir: „Alþingi ályktar um mikilvægi íslenskrar tungu og nauðsyn þess að tryggja að tungumálið verði áfram notað á öllum sviðum íslensks samfélags. Unnin verði aðgerðaáætlun til þriggja ára á því sviði, í [...]

Hvers vegna veggjöld?

Fréttir|

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var spurður í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær hvort að hann hafi skipt um skoðun á veggjöldum. Sigurður Ingi sagði í svari sínu að hann vildi árétta það sem hann hafi þurft að segja nokkuð oft. „Fyrir ári sagði ég að það væru engin vegtollahlið í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. [...]

Veiðigjald

Fréttir|

Eðlilega hafa verið miklar umræður um veiðigjöldin á Alþingi. En stefnt er að því að afkomutengja veiðigjöld og hafa álagningu eins nálægt í tíma og hægt er. Minnihlutinn sakar ríkisstjórnina um að blekkja þingið, enga sátt og segir stöðu greinarinnar ekki alvarlega. Markmiðið með veiðigjaldinu er að mæta kostnaði ríkisins við rannsóknir, stjórn, eftirlit og [...]

„Það er alveg ótrúlegt að hlusta á þetta“

Fréttir|

Willum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar kom upp í ræðustól Alþingis í atkvæðagreiðslu í 3. umræðu fjárlaga, um tillögu um að heimila fjármála- og efnahagsráðherra að leggja Íslandspósti ohf. til lánsheimild og hlutafé. Var þungt í hinum dagfarsprúða formanni, eins og sjá má á upptöku hér að neðan.  „Ætlar fólk virkilega að láta þetta fyrirtæki að sigla [...]

Eiga pening fyrir gjaldeyri á Keflavíkurflugvelli

Fréttir|

Ásgerður K. Gylfadóttir, varaþingmaður, ræddi samgöngumálin í störfum þingsins í gær, miðvikudag. „Samgöngumálin hafa verið í brennidepli þessa vikuna og síðast í gær kom út skýrsla starfshóps sem fjallaði um innanlandsflug og rekstur flugvalla með hliðsjón af áherslum ríkisstjórnarinnar undir forystu hv. þm. Njáls Trausta Friðbertssonar. Aðgerðirnar sem hópurinn leggur til koma að mínu mati [...]

„Ég treysti þér, máttuga mold“

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, minnti þingheim á alþjóðlegan dag jarðvegs í gær, miðvikudag. „Jarðvegur er það sem allt líf nærist á og jarðvegur er mjög mikilvæg náttúruauðlind og hann er ekki hægt að endurnýta,“ sagði Halla Signý. Ég treysti þér, máttuga mold. Ég er maður, sem gekk út að sá. Ég valdi mér nótt, ég [...]

Fjarskiptaáætlun – fjórðu iðnbyltingunni fylgja áskoranir

Fréttir|

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra mælti fyrir tveimur þingsályktunartillögum um fjarskiptaáætlun á Alþingi í dag, annars vegar stefnu í fjarskiptum til fimmtán ára og hins vegar aðgerðaáætlun til fimm ára. Ráðherra segir grunntón í áherslum og aðgerðum áætlunarinnar vera traust og öryggi. Ný fjarskiptaáætlun felur í sér mikilvæga framtíðarsýn og markmið í fjarskiptum, netöryggismálum, [...]

Load More Posts