Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

45. Sambandsþing SUF

29/08/2020

Saturday

30/08/2020

Laugardagur og sunnudagur 29.-30. ágúst 2020 –

Boðað er til 45. Sambandsþings SUF 29.-30. ágúst 2020 í Framsóknarhúsinu Hverfisgötu 33 í Reykjavík. Allt Framsóknarfólk 35 ára og yngra sem skráð er í Framsóknarflokkinn 30 dögum fyrir þingið hafa atkvæðisrétt. Drög að dagskrá og frekari upplýsingar koma inn síðar.

Stjórn SUF