Hleð Viðburðir

Fimmtudagur 4. júní 2020 –

Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar og nágrennis verður haldinn í Lionssalnum að Skipagötu 14, 4. hæð, á Akureyri fimmtudaginn 4. júní kl. 18.30.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Önnur mál.

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar og nágrennis.