Hleð Viðburðir
  • This event has passed.

Laugardagur 4. maí 2019 –

Boðað er til aðalfundar Framsóknarfélags Akureyrar og nágrennis laugardaginn 4. maí 2019 í Hlíðabæ Hörgársveit kl. 16.00.

Dagskrá er samkvæmt 6. gr. laga félagsins.

Dagskrá:

  1. Skýrsla stjórnar.
  2. Endurskoðaðir reikningar síðasta starfsárs lagðir fram.
  3. Ákvörðun um árgjald félagsins.
  4. Tillögur til lagabreytinga.
  5. Kosning formans félagsins til eins árs.
  6. Kosning tveggja stjórnarmanna til tveggja ára.
  7. Kosning þriggja varamanna í stjórn til eins árs.
  8. Kosning eins skoðunarmanns og eins til vara ,til eins árs.
  9. Önnur mál.

Stjórnin.