Hleð Viðburðir

Fimmtudagur 28. maí 2020 –

Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur (FR) verður haldinn fimmtudaginn 28. maí 2020 að Hverfisgötu 33, Reykjavík kl. 20.00.

Dagskrá skv. félagslögum.

Vakin er athygli á eftirfarandi ákvæði í félagslögum: „Framboð til þeirra trúnaðarstarfa sem kosið er um á aðalfundi skulu berast stjórn eigi síðar en 3 sólarhringum fyrir aðalfund.“ Framboð verða því að hafa borist eigi síður en mánudaginn 25. maí kl: 20:00.

Framboð sendist á adalsteinn@recon.is

Stjórn FR.