Hleð Viðburðir
  • This event has passed.

Laugardagur 16. nóvember 2019 –

Hér með er boðað er til aukaaðalfundar Framsóknarfélags Seyðisfjarðar laugardaginn 16. nóvember 2019 í Austrasalnum á Egilstöðum kl. 10.00. Af óviðráðanlegum ástæðum er boðað til fundar með skemmri fyrirvara en venjulegt er með reglulegan aðalfund félagsins.

Dagskrá:

  1. Tillaga um að sameinast Framsóknarfélagi Héraðs og Borgarfjarðar.
  2. Önnur mál.

Stjórn Framsóknarfélags Seyðisfjarðar.

***

Drög að tillögu á aukaaðalfundi:

Aukaaðalfundar Framsóknarfélags Seyðisfjarðar haldinn 16. nóvember 2019 samþykkir að sameinast Framsóknarfélagi Héraðs og Borgarfjarðar. Félagsmenn mun því verða aðilar að sameinuðu félagi, Framsóknarfélagi Héraðs og Borgarfjarðar, þar til nýju sveitarfélagi hefur verið valið nafn og heiti flokksfélagsins breytt til samræmis.