Hleð Viðburðir
  • This event has passed.

Miðvikudagur 17. apríl 2019 –

Hér með er boðað til aðalfundar FUF í Árnes- og Rangárvallasýslu miðvikudaginn 17. apríl 2019 að Eyravegi 15 á Selfossi kl. 21.00.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Önnur mál.

Við óskum eftir tilnefningum að nýju nafni á félaginu sem kosið verður um á aðalfundi. Þær tilnefningar má senda sem skilaboð okkur á Facebook.

Áhugasamir sem vilja bjóða sig fram í stjórn eða í formannsembætti geta einnig tilkynnt okkur það hér í gegnum skilaboð.

Við munum svo skemmta okkur saman eitthvað fram eftir kvöldi þegar fundinum er lokið, enda frí daginn eftir 🙂

Stjórn FUF í Árnes- og Rangárvallasýslu.