Hleð Viðburðir

Laugardagur 7. september 2019 –

Boðað er til aðalfundar Sambands eldri Framsóknarmanna (SEF) laugardaginn 7. september í Framsóknarhúsinu við Hverfisgötu í Reykjavík.

Drög að dagskrá:

 1. Fundarsetning.
 2. Tilnefndir starfsmenn fundarins:  fundarstjóri og fundarritari.
 3. Ársskýrsla stjórnar.
 4. Reikningar síðasta árs  lagðir fram og árshlutauppgjör yfirstandandi árs.
 5. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
 6. Afgreiðsla reikninga.
 7. Lagabreytingar.
 8. Kosningar, sbr. 5. gr. laga SEF:
  8.1 Stjórnarkjör:
  Formaður
  Varaformaður
  Ritari/gjaldkeri
  Þrír (3) í varastjórn

  8.2. Trúnaðarráð:
Sex (6) aðalmenn (sbr. 5. gr. 2. mgr.  1. ml.)
Sex (6) varamenn  (sbr. 5. gr. 2. mgr. 2. ml.)
Tveir (2) Skoðunarmenn reikninga

 1. Umræður og afgreiðsla ályktana, sem lagðar hafa verið fram.
 2. Önnur mál.
 3. Þingslit.