Hleð Viðburðir
  • This event has passed.

Laugardagur 8. desember 2018 –

Skemmtinefnd Framsóknar í Suðvestur býður til jólabröns 2018 í húsnæði Framsóknarfélaganna í Kópavogi, að Bæjarlind 14-16, laugardaginn 8. desember nk. kl. 11.00.

Kæru félagar, nú fer að líða að okkar árlega jólabröns þann 8. desember nk. Síðasta ár tókst einstaklega vel til með skemmtilegum félagsskap og frábærum veitingum í sönnum jólaanda og að sjálfsögðu stefnum við að því að gera enn þá betur í ár.

Jólagleðin hefst klukkan 11 í Bæjarlindinni og kostar 2.000 kr. Frítt fyrir börn.

Jólastemming í anda Framsóknarmanna – hlökkum til að sjá ykkur!

Allir velkomnir.

Skemmtinefndin.