Hleð Viðburðir
  • This event has passed.

Þriðjudagur 12. mars 2019 –

Við bjóðum til bæjarmálafundar og vöfflukaffi á þriðjudaginn 12. mars í Golfskálanum Cafe Tee kl. 17:00.

Dagskrá fundarins:

  1. Samgöngumál
  2. Nýtt hjúkrunarheimili
  3. Önnur mál

Frummælandi á fundinum verður Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri.

Allir velkomnir!

Framsóknarfélag Austur-Skaftfellssýslu