Hleð Viðburðir
  • This event has passed.

Föstudagur 6. mars 2020 –

Að venju er vöfflukaffið á Eyravegi 15, annari hæð, á milli klukkan 17 og 19.

Gestur okkar er Sólveig Þorvaldsdóttir, ráðgjafaverkfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Almannavarna Ríkisins. Hún mun segja okkur frá för sinni á jarðskjálftasvæði í Albaníu þar sem hún var fyrir skemmstu. Ásamt öðru sem tengist hennar starfi!

Allir velkomnir og við hlökkum til að sjá þig!

Framsókn í Árborg