Hleð Viðburðir

Föstudagur 22. mars 2019 –

Að venju er vöfflukaffið á Eyrarvegi 15, annari hæð á milli klukkan 16 og 18.

Gestur okkar verður Bjarni Ingvarsson, sálfræðingur. Hann mun fara yfir og spjalla um þessi málefni sem hafa verið svo mikið í umræðunni síðustu misseri þ.e.a.s. streitu og kulnun í starfi.

Allir velkomnir og hlökkum til að sjá ykkur!

Framsókn í Árborg