Hleð Viðburðir
  • This event has passed.

Föstudagur 17. janúar 2020 –

Að venju er vöfflukaffið á Eyravegi 15, annari hæð á milli klukkan 16 og 18.

Gestur okkar er Guðrún Þórðardóttir, forseti Kvenfélagasambands Íslands. Hún mun ræða um starfssemi kvenfélagana og Leiðbeiningastöð heimilana.

Allir velkomnir og við hlökkum til að sjá þig!

Framsókn í Árborg