Hleð Viðburðir
  • This event has passed.

Föstudagur 8. nóvember 2019 –

Að venju er vöfflukaffið á Eyravegi 15, annari hæð á milli klukkan 16 og 18.

Að þessu sinni er gestur okkur, Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Hann hefur frá ýmsu að segja og tekur spurningar hjá þeim sem vilja.

Allir velkomnir og við hlökkum til að sjá þig!

Framsókn í Árborg