Hleð Viðburðir
  • This event has passed.

Föstudagur 12. apríl 2019 –

Að venju er vöfflukaffið á Eyravegi 15, annari hæð á milli klukkan 16 og 18.

Að þessu sinni verða tveir gestir hjá okkur, Jón Gautason, vél- og orkutæknifræðingur og formaður FUF í Árnes- og Rangárvallasýslu og Páll Marís Pálsson, háskólanemi og varaformaður SUF. Þeir ræða við okkur um mál líðandi stundar og framtíðina ásamt því að svara spurningum vöfflugesta.

Allir velkomnir og hlökkum til að sjá ykkur!

Framsókn í Árborg