20. Kjördæmisþing KSFS í Grindavík

Laugardagur 17. október 2020 –

Boðað er til 20. Kjördæmisþings Kjördæmissamband Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi (KSFS) laugardaginn 17. október í Grindavík. Nánari upplýsingar um dagskrá birtast síðar.

Stjórn KSFS.