Vöfflukaffi Framsóknar í Reykjanesbæ – Jóhann Friðrik, Hafdís Hrönn, Halldóra Fríða og Friðþjófur

Laugardagur 26. nóvember –

Það verður fjölmenni sem tekur á móti gestum í vöfflukaffi Framsóknar þann 26. nóvember en þá verða þingmennirnir Jóhann Friðrik Friðriksson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir með okkur og fara yfir landsmálin. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, bæjarfulltrúi og varaþingmaður Framsóknar og Friðþjófur H Karlsson, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar fara yfir gang mála í sveitarfélaginu. Það verður því opið á Hafnargötunni frá kl. 10:30-12:00.

Verið velkomin!

Framsókn í Reykjanesbæ