Miðvikudagur 20. apríl
Þér er boðið á aðalfund Ung Framsókn í Reykjavík.
Hvenær: 20. apríl 2022, klukkan 17:30
Hvar: Hverfisgata 33, 3. hæð
Dagskrá fundarins:
– Fundarsetning.
– Tilnefning eða kosning fundarstjóra og fundarritara.
– Stjórn gefur skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
– Flutt verður skýrsla um fjárhag félagsins og lagðir fram reikningar.
– Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.
– Reikningar bornir upp til samþykktar.
– Lagabreytingar.
– Kosning formanns og stjórnar.
– Önnur mál.
– Ávarp frá gestum.
– Fundarslit.
Hlökkum til að sjá sem flesta!
Ef spurningar vakna hafið samband við formann félagsins, Magneu Gná, magneagnajohannsdottir@gmail.com / s. 8663356 eða beint við Ung Framsókn á samfélagsmiðlum.
Bestu kveðjur,
Magnea Gná Jóhannsdóttir