Auka kjördæmaþing KFR

Miðvikudagur 19. maí 2021 –

Stjórnarfundur KFR samþykkti þann 11. mars 2021 samhljóða að aukakjördæmaþing KFR til að samþykkja framboðslista fyrir alþingiskosningarnar 25. september verði haldið miðvikudaginn 19. maí í Framsóknarhúsinu við Hverfisgötu 33 í Reykjavík kl. 20.00.

Kjörnefnd mun skila fullmönnuðum framboðslistum til stjórnar KFR þann 5. maí 2021.

STJÓRN KFR.