Aukakjördæmaþing KFR í fjarfundi

Miðvikudagur 20. janúar 2021 –

Stjórn KFR boðar til aukakjördæmaþings KFR miðvikudaginn 20. janúar í fjarfundi, kl. 20.00.

Dagskrá:

1.  Aðferð við val á lista við alþingiskosningar 2021.
Stjórn KFR leggur til uppstillingu sbr. framboðsreglur Framsóknar fyrir alþingiskosningar.

2.  Önnur mál.

F.h. stjórnar KFR,
Jón Ingi Gíslason, formaður