Aukakjördæmisþing KFSV

Laugardagur 5. júní 2021 –

Stjórn Kjördæmissambands Framsóknarmanna í Suðvesturkjördæmi (KFSV) boðar til aukakjördæmisþings þann 5. júní nk. kl. 11.00 á netinu.

Dagskrá:
  1. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir
    alþingiskosningarnar 25. september 2021.
  2. Önnur mál.

Þinggjald kr. 2.000,-

Stjórn KFSV