Föstudagur 24. október 2025 –
Brekka? Já! Þess vegna ætlar Framsókn á Akureyri að bjóða upp á klifurkynningu í nýrri og glæsilegri aðstöðu 600Klifur, föstudaginn 24. október kl. 17:30.
Þar verður farið yfir hvernig er hægt að styrkja sig og komast yfir örðugustu hjallana.
Ung í Framsókn bjóða svo upp á pílukast og afslappaða stemningu seinna um kvöldið – í Skor, Glerártorgi.