22/01/2026

Fimmtudagur

20:00 -

Félagsfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur

Fimmtudagur 22. janúar 2026 –
Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur boðar til félagsfundar fimmtudaginn 22. janúar, kl. 20.00 að Hótel Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík.
Dagskrá:
1) Kosning starfsmanna fundarins. 2) Kosning fulltrúa Framsóknarfélags Reykjavíkur á flokksþing Framsóknarflokksins. - Skv. lögum Framsóknarflokksins á hvert aðildarfélag 1 fulltrúa á flokksþing fyrir hverja byrjaða 15 félagsmenn og jafn marga til vara. 3) Kosning fulltrúa Framsóknarfélags Reykjavíkur á tvöfalt kjördæmaþing til vals á frambjóðendum á lista Framsóknarflokksins við sveitastjórnarkosningar sem fram fara vorið 2026. - Samkvæmt viðmiðunarreglum Framsóknarflokksins um tvöfalt kjördæmaþing vegna borgarstjórnarkosninga hefur hvert aðildarfélag rétt á 1 fulltrúa fyrir hverja byrjaða 5 félagsmenn og jafn marga til vara. 4) Önnur mál. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á sitja flokksþing eða tvöfalt kjördæmaþing fyrir hönd Framsóknarfélags Reykjavíkur er bent á að hafa samband við Ástu Björg formann félagsins (astabjorg@gmail.com) fyrir 15. janúar. Minnt er á að kjördæmaþingsfulltrúar skulu samkvæmt lögum FR hafa greitt félagsgjald félagsins á yfirstandandi starfsári (5000 kr. - kt. 610174-0439 - Reikningsnúmer: 0301-26-203355).
Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur