02/09/2025
Þriðjudagur
19:00 - 21:00
Gervigreindarnámskeið fyrir félaga í Framsókn
Þriðjudagur 2. september 2025 –

- Staðsetning: Bæjarlind 14-16, 2. hæð (Bæði hægt að mæta á staðinn og taka þátt á netinu.)
- Tími: Þriðjudaginn 2. september – 19:00-21:00
- Leiðbeinandi: Stefán Atli Rúnarsson, markaðssérfræðingur og áhugamaður um gervigreind.
En passaðu að hafa sama netfang í miðakaupum á TIX.is og þú munt nota til þess að taka þátt á netinu.
Þátttakendur koma með eigin fartölvu!