Norðvesturkjördæmi – póstkosning

Mánudagur 1. febrúar til og með föstudags 26. febrúar 2021 –

Í Norðvesturkjördæmi fer fram póstkosning og munu valdagar standa frá 1. febrúar til og með 26. febrúar 2021.
Kosið verður um fimm efstu sætin.

  • Kjörskrá lokar 30 dögum fyrir valdag póstkosningarinnar eða laugardaginn 2. janúar 2021.
  • Framboðsfrestur rennur út þriðjudaginn 17. janúar klukkan 12 á hádegi 15 dögum fyrir valdag.