Aðalfundur Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar

Mánudagur 9. janúar 2023-

Boðað er til aðalfundar Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar mánudaginn 9. janúar í Vörðunni að Miðnestorgi 3 í Suðurnesjabæ kl. 20.00.

Dagskrá:
Venjulega aðalfundarstörf.
Kosning stjórnar.
Önnur mál.

Stjórn, Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar

Bæjarmálafundur Framsóknar í Hveragerði

Laugardagur 10. desember –

Framsókn í Hveragerði býður til bæjarmálafundar á Reykadalur Skáli/Lodge laugardaginn 10. desember kl. 11:00-12:00.
Hittumst og ræðum bæjarmálin yfir rjúkandi kaffibolla í huggulegu umhverfi Reykjadalsskála.
Verið öll velkomin!

Stjórn Framsóknar í Hveragerði

 

Möndulgrautur Framsóknar í Árborg

Laugardagur 10. desember –

Framsókn í Árborg

Hinn rómaði Framsóknargrautur

Laugardagur 10. desember –

Framsókn í Norðurþingi

Bæjarmálafundur Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar

Þriðjudagur 6. desember –

Bæjarmálafundur Framsóknarfélags Suðurnesjabæjar verður haldinn Þriðjudaginn 6. desember kl. 19:30 á Sjávarsetrinu Vitatorgi 7.

Til umræðu er dagskrá bæjarstjórnarfundar sem fram fer miðvikudaginn 7. desember. Einnig verður fjallað um fjárhagsáætlun og nefndarstörf og almenn umræða um bæjarmálin.

Verið öll velkomin!

Framsóknarfélag Suðurnesjabæjar

Opinn fundur með Ásmundi Einari og Stefáni Vagni

Mánudagur 5. desember –
Framsóknarfélag Skagafjarðar

Jólafundur Framsóknar í Húnaþingi vestra

Mánudagur 5. desember –

Jólafundur Framsóknar í Húnaþingi vestra

Framsókn í Húnaþingi vestra býður til jólafundar mánudaginn 5. desember kl. 20:00-22:00 í Stúdíó Handbendi, Eyrarlandi.

Jólagleði, samvera, létt spjall og umræður um málefni sveitarfélagsins.

Öll velkomin!

Jólapartý á Vox Club

Föstudagur 16. desember –

Panta miða hér

Framsóknarfélögin í Reykjavík

Jólahlaðborð Framsóknar í Suðvesturkjördæmi

Laugardagur 10. desember –

Framsókn í Suðvesturkjördæmi

Bæjarmálafundur Beljanda Breiðdalsvík – Framsókn í Fjarðabyggð

Fimmtudagur 1. desember-

Framsókn í Fjarðabyggð býður til bæjarmálafundar fimmtudaginn 1. desember Beljanda Breiðdalsvík kl. 20:00.

Verið velkomin!

Framsókn í Fjarðabyggð