Ráðherrar Framsóknar – bjóða hestafólki í reiðtúr

Föstudagur 11. júní 2021 –

Ráðherrar Framsóknar bjóða hestafólki í reiðtúr. Farið í hnakkinn við TM reiðhöllina.

Leiðsögumaður verður enginn annar en hann Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari og margfaldur Íslandsmeistari.

Grillað, spjallað og sungið að reiðtúr loknum.

Framsóknarfélag RVK og UngFramsókn í RVK