Samtal við Sigurð Inga

Mánudagur 10. maí 2021 –

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og ráðherra verður til samtals mánudaginn 10. apríl kl 20:00.

Fundurinn fer fram í gegnum Zoom, smellið á þessa slóð,  us02web.zoom.us og þið eruð tengd inn á fundinn.

Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja spyrja þingmanninn út í ákveðin málefni, koma með ábendingar eða hugmyndir.