Íslendingar, Íslendingar!
Skundum á Þingvöll og treystum vor heit.
Fimmtudaginn 3. júlí klukkan 20:00 minnumst við Steingríms Hermannssonar eins vinsælasta forsætisráðherra Íslands.
Guðni Ágústsson stýrir hátíðinni en verður með einvalalið með sér.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir minnist með góðum orðum stjórnmálamannsins Steingríms.
Guðmundur Steingrímsson talar um föðurinn sem jafnframt var pólitíkus.
Jóhannes Kristjánsson mun minnast forsætisráðherrans fyrrverandi á sinn hátt.
Ofan á allt þetta mun karlabróðirinn Fóstbræður syngja.
Hátíðin hefst klukkan 20:00 við gestastofuna á Hakinu og er öllum opin og ókeypis.
Öll hátíðin er við Hakið, ekki er gengið í ár.