Laugardagur 8. maí 2021 –
Í Suðvesturkjördæmi fer fram lokað prófkjör laugardaginn 8. maí 2021. Kosið verður um fimm efstu sætin.
- Kjörskrá lokar 30 dögum fyrir valdag lokaðs prófkjörs, fimmtudaginn 8. apríl 2021.
- Framboðsfrestur rennur út föstudaginn 23. apríl klukkan 12 á hádegi 15 dögum fyrir valdag.