Súpufundur Framsóknar á Akureyri

Laugardagur 12. febrúar 2022 –

Guðmundur Baldvin Guðmundsson, oddviti Framsóknar í bæjarstjórn Akureyrar og formaður bæjarráðs, heldur erindi um bæjarmálin á laugardaginn 12. febrúar á Greifanum á Akureyri kl. 11.30.

Fólk sem hefur áhuga á að bjóða sig fram í opnu prófkjöri Framsóknar er sérstaklega hvatt til að mæta!

Allir velkomnir.

Framsóknarfélag Akureyrar og nágrennis.