Vöfflukaffi Framsóknar í Árborg

Laugardagur 5. nóvember –

Framsókn í Árborg stendur fyrir sínu hefðbundna vöfflukaffi á Eyraveginum kl. 11-12. Tækifæri til að ræða saman um það sem er á döfunni í bæjarmálunum sem og málefni líðandi stundar.

Verið hjartanlega velkomin!

Stjórnin