Menu

Fréttir

/Fréttir

Dreifikostnaður raforku hefur hækkað meira í dreifbýli en þéttbýli og ljóst er að stöðugt dregur í sundur

nóvember 26th, 2019|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, var málshefjandi í sérstakri umræðu um jöfnun dreifikostnaðar á raforku á Alþingi í gær. „Orkuauðlindir landsins eru í sameign þjóðar og flutningsleiðir raforku einnig. Landsmenn sitja þó ekki [...]

„Við erum mikilvægt afl í íslensku samfélagi, afl umbóta, afl Framsóknar fyrir landið allt.“

nóvember 25th, 2019|

Ræða Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknar, á haustfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins 23.-24. nóvember 2019 í Hofi, menningarhúsi Akureyrar. *** Kæru félagar! Í kringum kosningar til Alþingis árið 2017 sýndu kannanir að 74 prósent kjósenda vildi sjá [...]

Bæta þarf aðgengi að menntun og auka fjölbreytni í atvinnulífinu

nóvember 21st, 2019|

Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Suðurkjördæmi og forseti Norðurlandaráðs, segir frá ráðstefnu í þingmannasamstari Norðlægu víddarinnar, Northern Dimension Parliamentary Forum í Bodö í Norður-Noregi í yfirlýsingu í vikunni. Ræddir voru flutningar og öryggi á hafi, um samvinnu í umhverfismálum, sjálfbæra [...]

Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum sem nær til allra aldurshópa samfélagsins

nóvember 13th, 2019|

Willum Þór Þórsson, alþingismaður Framsóknar í Suðvesturkjördæmi, mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum á Alþingi á dögunum. „Offita hefur aukist verulega síðustu fimm ár frá þeim tíma að samræmdar mælingar hófust [...]