FRAMSÓKN OG ÓHÁÐIR Í HAFNARFIRÐI


Mynd frá opnun kosningaskrifstofunnar. Við erum staðsett á Strandgötu 75 í Hafnarfirði

Facebooksíða / Okkar framtíðarsýn – málefnaáherslur / Framboðslisti

* * *

Greinar og viðtöl má finna hér fyrir neðan. Hér fyrir ofan má finna tengla á facebooksíðu framboðsins, ítarlega framtíðarsýn okkar/málefnaáherslur og framboðslista.

Sterkari saman

* Við viljum betri Hafnarfjörð þar sem áherslan er á lífsgæði íbúa.

* Hlúa þarf betur að ungum fjölskyldum og gera Hafnarfjörð að barnvænna samfélagi.

* Eldri Hafnfirðingar þurfa aukinn stuðning til að njóta uppskerunnar eftir að hafa gefið samfélaginu krafta sína.

* Treysta þarf undirstöður skólastarfs og efla menntun, félagslíf og vellíðan hafnfirskra barna.

* Bæta þarf umgjörð íþróttafólks og styðja betur við öflugt íþróttastarf.

* Fjölga þarf byggingarlóðum og endurskoða, einfalda og lækka gjöld.

Greinar og viðtöl

Látum góða hluti gerast / Höfundur: Ágúst Bjarni Garðarsson, 1. sæti (4. apríl)
Við nýir Hafnfirðingar / Höfundur: Anna Karen Svövudóttir 8. sæti (6. apríl)
Skólasamfélag í fremstu röð / Höfundur: Valdimar Víðisson, 2. sæti (12. apríl)
Fríar skólamáltíðir / Höfundur: Ágúst Bjarni Garðarsson, 1 sæti (18. apríl)
Gleðilegt sumar Hafnfirðingar / Höfundur: Tryggvi Rafnsson, kosningastjóri (18. apríl)
Gera eitthvað nýtt í hverjum mánuði / Viðtal við hjónin Valdimar Víðisson og Sigurborgu Geirdal (21. apríl)
Fjölskyldan í fyrirrúmi / Höfundar: Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, 3. sæti og Margrét Vala Marteinsdóttir, 4. sæti (26. apríl)
Byggjum í Hafnarfirði / Höfundur: Ágúst Bjarni Garðarsson, 1. sæti (28. apríl)
Framsýn menningarmál / Höfundur: Einar Baldvin Brimar, 5. sæti (4. maí)
Endurgjöfin er eldsneyti mitt / Viðtal við Guðmund Fylkisson, 13. sæti (4. maí)
Sterkari saman / Höfundur: Valdimar Víðisson, 2. sæti (5. maí)
Saman munum við sækja fram / Höfundur: Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra (9. maí)
Það þarf svo lítið til að breyta miklu / Höfundur: Anna Karen Svövudóttir, 8. sæti (8. maí)
Hugum vel að eldri bæjarbúum / Höfundur: Magna Ólafsdóttir, 6. sæti (12. maí)
Það er gott að eldast í Hafnarfirði en það gæti líka verið betra / Höfundur: Guðmundur Fylkisson, 13. sæti (17. maí)
Framsókn og óháðir / Höfundur: Valdimar Víðisson, 2. sæti (17. maí)
Vellíðan nemenda og starfsmanna / Höfundur: Valdimar Víðisson, 2. sæti (17. maí)
Íþróttir og forgangsröðun / Höfundur: Brynjar Gestsson, 7. sæti (18. maí)