Suðvesturkjördæmi hefur 12 sæti á Alþingi, þar af 2 jöfnunarsæti. Núverandi kjördæmaskipan var samþykkt var með stjórnarskrárbreytingu árið 1999. Þá var ákveðið að hafa kjördæmi fæst sex en flest sjö, en áður voru kjördæmin átta talsins. Breytingin miðaði að því að draga úr misvægi atkvæða og laga hana að þróun búsetu í landinu.

Til kjördæmisins teljast sveitarfélögin Álftanes, Garðabær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Kjósarhreppur, Kópavogsbær, Mosfellsbær og Seltjarnarneskaupstaður.

Kjördæmið er það fjölmennasta af kjördæmunum sex og er í daglegu tali nefnt Kraginn.

Heimild: Hagstofa Íslands

Þingmenn

Willum Þór Þórsson

Varaþingmenn

Kristbjörg Þórisdóttir

 Sveitarstjórnarmenn | Félögin