Fréttir

„Rukkunarleiðangur á meðan atburðirnir eru enn í gangi?“
Jóhann Friðrik Friðriksson, varaþingmaður, gagnrýndi harðlega á Alþingi áform um að meta varnaraðgerðir almannavarna

Ingibjörg kallar eftir endurskoðun VSK-laga vegna fjáröflunar björgunarsveita
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, hvatti á Alþingi til endurskoðunar á lögum

Landsstjórn samþykkir viðmiðunarreglur vegna sveitar- og borgarstjórnarkosninga
Landsstjórn Framsóknar hefur samþykkt samræmdar viðmiðunarreglur um val á framboðslista sem gilda um alla

Sauðagötur Brussel-borgar áhugaverðari?
„Hvar er planið?“ spurði Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, í óundirbúnum fyrirspurnum

Endurskoðun almannavarnalaga
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, beindi athygli að endurskoðun laga um almannavarnir

Sjálfbærni lykilatriði í rekstri íslenskra fyrirtækja
Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, lagði áherslu á í störfum þingsins að ábyrgir viðskiptahættir og

„Um hvað eru eiginlega allir þessir fundir?“
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, ræddi í störfum þingsins að íslenskum læknum sé orðið „mun

Frostaveturinn mikli
Það er ekki laust við að það hafi gengið illa hjá ríkisstjórninni að ná

Þegar veikindi mæta vantrú
Það er fátt sem reynir meira á mann en að verða veikur, nema kannski
