34. FLOKKSÞING FRAMSÓKNARMANNA haldið 1.-2. október 2016 fagnar þeim þýðingarmikla árangri sem ríkisstjórnin undir forystu Framsóknarflokksins hefur náð við uppbyggingu efnahagslífs og endurreisn samfélagsins. Sérstaklega ber að fagna aðgerðum í þágu heimilanna, þeirri skýru sýn sem leiddi til farsælla skrefa við losun fjármagnshafta, aukningu kaupmáttar og endurreisn velferðarkerfisins.
Ályktanir frá Flokksþinginu má nálgast hér fyrir neðan:
Málefnaáherslur frá Flokksþingi 2016
Categories
Ályktanir 34. Flokksþings Framsóknarmanna

07/10/2016
Ályktanir 34. Flokksþings Framsóknarmanna