Categories
Fréttir

Framboðslisti Framsóknar í Mosfellsbæ samþykktur

Deila grein

06/02/2014

Framboðslisti Framsóknar í Mosfellsbæ samþykktur

Odinn-Petur-VigfussonFélagsfundur Framsóknarfélags Mosfellsbæjar hefur einróma samþykkt tillögu uppstillingarnefndar að framboðslista flokksins í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí. Óðinn Pétur Vigfússon, sagnfræðingur og deildarstjóri, mun leiða framboðslistann.
Framboðslistann skipa:

 1. Óðinn Pétur Vigfússon, sagnfræðingur og deildarstjóri
 2. Sandra Harðardóttir, sjúkraliði og laganemi
 3. Rúnar Þór Haraldsson, framkvæmdastjóri
 4. H. Valey Erlendsdóttir, BA í sálfræði
 5. Sveinbjörn Ottesen, verkstjóri
 6. Hrönn Kjartansdóttir, nemi
 7. Óskar Guðmundsson, fulltrúi í gámarekstri
 8. Óli Kárason Tran, veitingamaður
 9. Ágúst Andri Eiríksson, bílasmiður
 10. Sigurður Haraldsson, nemi
 11. Sigurður Kristjánsson, bókari
 12. Einar Vignir Einarsson, skipstjóri
 13. Linda B Stefánsdóttir, matráður
 14. Friðbert Bragason, viðskiptafræðingur
 15. Hans Helgi Stefánsson, matreiðslumaður
 16. Jón Pétursson, stýrimaður
 17. Trausti B. Hjaltason, línumaður
 18. Ingi Már Aðalsteinsson, viðskiptafræðingur

mosfellsbaer-efstumenn
Í kosningum árið 2010 fékk flokkurinn engan bæjarfulltrúa kjörinn í bæjarstjórn. Mikill einhugur var á fundinum og stefnan sett hátt fyrir vorið.
 
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.