Categories
Greinar

Vinátta í verki

Deila grein

07/10/2016

Vinátta í verki

Tuttugu og fimm ár eru í dag liðin frá sögulegum fundi í Reykjavík, þar sem stjórnmálasamband Íslands við Eystrasaltsríkin var formlega skjalfest. Fáeinum dögum áður hafði Ísland orðið fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Eistlands, Lettlands og Litháens eftir að löndin höfðu sagt sig úr sambandi Sovétríkjanna. Athöfnin fór fram í Höfða, þar sem leiðtogar stórveldanna tveggja, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, höfðu setið fimm árum fyrr og lagt grunninn að endalokum kalda stríðsins. Þetta voru tímar sögulegra umbreytinga.

Endurheimt sjálfstæðis Eystrasaltsríkjanna átti sér nokkurn aðdraganda, samhliða því sem innviðir Sovétríkjanna veiktust. Vilji íbúa við Eystrasalt var ótvíræður eins og sást þegar tvær milljónir manna tókust í hendur og mynduðu nærri 700 kílómetra langa keðju milli höfuðborganna þriggja, Tallinn, Riga og Vilnius – tákn um órofa samstöðu – í ágúst 1989. Íslenskir ráðamenn fylgdust náið með þróuninni og ræktuðu vel tengslin við löndin þrjú. Þegar þjóðirnar lýstu yfir sjálfstæði hver á eftir annarri haustið 1991 stóð Ísland þétt við bakið á þeim og ævarandi vinátta var innsigluð.

Eystrasaltsríkjunum hefur vegnað vel. Öll breyttu hagskipan sinni, úr miðstýrðum áætlunarbúskap í átt að markaðsbúskap með sterk tengsl við Norðurlöndin og hafa á skömmum tíma skapað umtalsverða hagsæld. Þjóðartekjur á mann hafa aukist mikið, tekjudreifing er nokkuð jöfn, aðhald í ríkisfjármálum er mikið og skilyrði til fjárfestinga góð. Umskiptin eru til vitnis um mikilvægi þess, að ríki ráði sínum örlögum sjálf.

Samband Íslands við Eistland, Lettland og Litháen er einstakt. Í höfuðborgum landanna þriggja eru margar götur og torg kennd við Ísland og á vettvangi stjórnmálanna störfum við vel saman, til dæmis innan Atlantshafsbandalagsins og Eystrasaltsráðsins þar sem Ísland fer nú með forystu. Ríkin eru öll aðilar að NB8, samstarfsvettvangi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna, og raunar vill svo til að í dag funda utanríkisráðherrar landanna átta í Riga í Lettlandi. Þótt málefni líðandi stundar verði þar til umræðu er ljóst að dagurinn gefur tilefni til að horfa um öxl og fagna þeim árangri sem hefur náðst.

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Greinin birtist í Fréttablaðinu 26. ágúst 2016.

26 replies on “Vinátta í verki”

Wow, amazing blog layout! How long have you been blogging for? you make blogging look easy. The overall look of your site is wonderful, let alone the content!

Heya! I just wanted to ask if you ever have any trouble with hackers? My last blog (wordpress) was hacked and I ended up losing several weeks of hard work due to no data backup. Do you have any solutions to prevent hackers?

Good ?V I should definitely pronounce, impressed with your website. I had no trouble navigating through all the tabs as well as related info ended up being truly simple to do to access. I recently found what I hoped for before you know it at all. Quite unusual. Is likely to appreciate it for those who add forums or anything, site theme . a tones way for your client to communicate. Nice task..

I?¦ve been exploring for a little for any high quality articles or blog posts on this kind of area . Exploring in Yahoo I at last stumbled upon this site. Studying this information So i am glad to show that I’ve an incredibly just right uncanny feeling I found out just what I needed. I most definitely will make sure to don?¦t put out of your mind this site and give it a look regularly.

I am not sure where you’re getting your info, but great topic. I needs to spend some time learning more or understanding more. Thanks for fantastic info I was looking for this info for my mission.

Just wanna remark on few general things, The website design is perfect, the articles is very great. “Some for renown, on scraps of learning dote, And think they grow immortal as they quote.” by Edward Young.

I do love the way you have presented this particular issue and it does provide us a lot of fodder for thought. Nevertheless, through what I have witnessed, I simply trust when the actual comments stack on that individuals continue to be on point and not get started upon a tirade associated with the news of the day. Yet, thank you for this fantastic piece and though I can not necessarily concur with this in totality, I respect the standpoint.

Write more, thats all I have to say. Literally, it seems as though you relied on the video to make your point. You clearly know what youre talking about, why throw away your intelligence on just posting videos to your weblog when you could be giving us something informative to read?

Great write-up, I’m normal visitor of one’s blog, maintain up the nice operate, and It’s going to be a regular visitor for a long time.

Aw, this was a very nice post. In idea I want to put in writing like this additionally – taking time and actual effort to make a very good article… however what can I say… I procrastinate alot and on no account appear to get one thing done.

Leave a Reply

Your email address will not be published.