Frambjóðendur Norðaustur 2013

Opnir fundir í kjördæmaviku Framsóknar. Þingflokkurinn mun þá verða á faraldsfæti og boðar til opinna funda til að ræða stöðu landsmálanna og einstök mál þar að lútandi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Fundirnir í Norðaustur verða á eftirtöldum stöðum:

Laugardagur 7. febrúar

Akureyri – Lions-salurinn, Skipagötu 14, 4. hæð, kl. 10:30
Sigmundur Davíð, Höskuldur, Líneik

Mánudagur 9. febrúar

Fjallabyggð – Allinn, Siglufirði, kl. 12:00
Höskuldur, Þórunn

Dalvíkurbyggð – Kaffihúsið Berg – Menningarhúsinu, kl. 17:00
Höskuldur, Þórunn

Þingeyjarsveit – Dalakofinn á Laugum, kl. 21:00
Höskuldur, Þórunn

Þriðjudagur 10. febrúar

Þórshöfn – Hafliðabúð – Björgunarsveitarhúsinu, kl. 16:30
Líneik, Þórunn

Vopnafjörður – Kaupvangs Kaffi, kl. 20:00
Líneik, Þórunn

Húsavík – Kiwanis-salurinn, kl. 20:00
Höskuldur, Sigrún

Miðvikudagur 11. febrúar

Seyðisfjörður – Hótel Öldunni, kl. 17:00
Sigmundur Davíð, Höskuldur, Líneik

Fljótsdalshérað – Austrasalnum, kl. 20:30
Sigmundur Davíð, Höskuldur, Líneik

Fimmtudagur 12. febrúar

Fjarðabyggð – Kaffihúsinu, Eskifirði – súpufundur, kl. 12:00
Líneik, Silja Dögg

Breiðdalsvík – Hótel Bláfell, kl. 20:00
Líneik, Silja Dögg

 

PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.